Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1991, Blaðsíða 242

Skírnir - 01.04.1991, Blaðsíða 242
236 KRISTÍN BIRGISDÓTTIR SKÍRNIR sviðsmynd bæklingsins lífi. Takturinn í náttúru fortíðarinnar er flóknari en Nínutaktur nútímans og upplifun hennar á fortíð formæðra sinna er á allan hátt yfirþyrmandi; drekkjandi. Hún sér sjálfa sig meðal annars í „kafgresi“ (92) og reynir að forða sér frá „leirbrúnni efju“ (90), auk þess sem henni þykir gróðrarlyktin sem Katrín amma hennar teygaði að sér vera kæfandi (35). Þar sem Nína kúrir í háu grasinu finnst henni hún vera að missa vald á lífi sínu; á náttúru nútímans. Sú mynd sem hún reynir að skapa af sínu eigin lífi eftir að hafa sagt skilið við Arnar kemur hvað sterkast fram er hún sest inn í bílinn sinn þar sem valdið er hennar: „Keimur af konu og vél.“ En sú mynd hverfur eftir að hún fer að sitja yfir móður sinni: „en nautnin horfin, nautnin sem fyllir mig alltaf þegar ég sest inn í þennan fullkomna hlut, Jagúarinn, bílinn minn. Þess í stað Pyngjan, ólyktin, vælið“ (131). Pyngjan er einn af kostgöngurum móður hennar og vakti viðbjóð hjá Nínu strax í bernsku. Seinna þegar Nína skilur við Guðjón lögmann og er að skipta búinu, gagnrýnir móðir hennar hana og lætur að því liggja að hún vilji hafa sitt út úr hlutunum rétt eins og Pyngjan (113). Það var Nína sem hafði uppnefnt þessa konu svo myndrænu nafni, en auk þess sem pyngja geymir peninga stendur hún fyrir ótta Nínu við frjósemi sem leynist meðal annars í kvenlegu holrúmi. Nína lítur á fjölskyldu sína sem eina af sviðsmyndum lífs síns, rétt eins og náttúru æskuslóðanna í ferðamannabæklingum. Hún stendur ekki fastari fótum en það. Einhverja nóttina þegar þær systur vaka yfir móður sinni fer Marta að rifja upp atvik í lífi þeirra. Hún minnist daðurs Nínu við Gústa, mann hennar, en þetta var eftir að Nína kom heim úr utanlandsdvöl með handrit sem enginn vildi gefa út. Heimkomunni fylgdi svo ringulreið og drykkja: „Orvæntingarfull tilraun til að endurvekja tímann áður en Nína labbaði út úr partíi með Guðjóni, áður en hún hélt út í heim, skildi sig frá Arnari. Vissu það bæði, Nína og Helgi“ (168). I einu af þessum samkvæm- um ræðst Helgi, bróðir Nínu, á Gústa og ásakar hann um lauslæti. En Nínu finnst sem högg Helga séu ætluð henni og þótti sem hún væri þá fyrst að sjá hvern mann hann hafði að geyma. Hann komst nær henni en Nínu þótti ráðlegt, gerði hana berskjaldaða og hún kæfir þessa ógnandi nærveru bróður síns með sinni einstaklega fáguðu kaldhæðni: „Bróðirinn sem alltaf studdi við bakið á Nínu, upp á hverju sem hún tók - Illt þegar sviðsmyndin lifnar" (122). Nína klæðir sig í föt frá Cacharel, í ilmvatn og Jagúar, reynir allt til að loka sig frá því sem gæti raskað valdi hennar yfir lífi sínu. I sambandi sínu við Arnar varð Nína að lokum hrædd við að hverfa inn í hann og missa getuna til að skrifa. Hún vill ekki verða „kona málarans" (57) eins og hún tekur til orða en verður í staðinn kona lögmannsins. - Seinna segir hún við Söru dóttur sína, að hjónaband sé ráð kvenna til að losna undan allri ábyrgð á eigin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.