Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1991, Síða 211

Skírnir - 01.04.1991, Síða 211
SKÍRNIR RÖDD TEXTANS 205 veldur því að textinn er til í heiminum. Þannig dregur hann fram á hvern hátt heimurinn verður til í textanum án þess að rjúfa það samhengi sem hann er sprottinn úr og án þess að einfalda um of það sem hann hefur að segja, enda er boðskapur skáldskaparins sjaldnast einfaldur. Þessi aðferð er aðeins möguleg sé hugsunin um textann heilsteypt, en felur einnig í sér siðferðislega afstöðu til hans sem er best lýst með orðinu heiðarleiki. En rómur túlkandans verður einnig að hljóma; í fyrsta lagi vegna þess að sé hann þaggaður niður er hætta á að hann fari ósjálfrátt að dulbúa sig sem rödd textans, að hugmyndir ritskýrandans beri textann ofurliði. Fái báðar raddirnar að hljóma kemur munur þeirra í ljós, en það er augljós kostur. Það er of algengt í bókmenntarýni að túlkendur skýli sér á bak við höfundana til að koma eigin skoðunum á framfæri. Það er ekki heiðarlegt, en erfitt er að varast þessa hættu nema skoðanir túlkandans komi skýrt fram. Annar kostur við það að túlkandinn ræði við textann er að með því móti fær mynd textans af heiminum aukið vægi. Ef rödd textans er svarað þá eru verk höfundarins ekki einvörðungu stofustáss sem safna ryki upp í hillu og eru dregin fram á tyllidögum til að dást að því hvað hann er mikill stílisti, eða hvað myndirnar sem hann dregur upp eru fagrar. Sé rætt við hann sleppur hann úr þeim fílabeinsturni sem hugmyndin um listina fyrir listina hefur læst hann inni í og orð hans öðlast merkingu fyrir okkur. Við viður- kennum að skáldskapurinn hefur gildi, að hann getur hjálpað okkur til að þokast örlítið nær sannleikanum um okkur sjálf og heiminn sem við lifum í; við viðurkennum í verki siðferðilega þýðingu skáldskaparins.1 Svona eru hugmyndir Todorovs um samræðurýni. Höfundur þessara lína er sammála því að ein helsta ástæða þess að við lesum skáldverk sé sú að þau segja okkur eitthvað um heiminn. Við þekkjum í þeim aðstæður úr eigin lífi eða annarra og skáldverkin hjálpa okkur að skilja þessar aðstæður. Skáldverk miðla því þekkingu en lestur þeirra er á vissan hátt samræða lesandans við verkið í leit sinni að frekari skilningi á heiminum og sjálfum sér. Þau eru því tegund þekkingar og ekkert er því til fyrirstöðu að bókmenntarýni sem ræðir við verkin sé það einnig. Einn kostur slíkrar rýni er að hún gerir okkur kleift að stíga út fyrir orðræðu valdsins þegar fjallað er um bókmenntir. Túlkandinn þykist ekki 1 í grein eftir Vilhjálm Árnason frá 1988 („Siðfræðin og mannlífið. Frá sjálf- dæmishyggju til samræðusiðfræði", Hugur. Tímarit um heimspeki, Reykjavík, bls. 49-78) finn ég hugmyndir um hvernig beri að leggja stund á siðfræði sem minna um margt á hugmyndir Todorovs um bókmenntarýni. Athyglisvert er að Vilhjálmur talar um Sókrates sem skýrasta dæmi um heimspeking sem lagt hefur stund á samræðusiðfræði, þegar hann gekk um stræti Aþenuborgar og bar siðferðisvandamál undir samborgara sína. Bakhtin taldi að sókratísk samræða væri ein af forverum skáldsögunnar og því er freistandi að líta svo á að skáldsagan hafi haft frá upphafi þann tilgang meðal annarra að leysa úr siðferðisvandamálum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261
Síða 262
Síða 263
Síða 264
Síða 265
Síða 266
Síða 267
Síða 268
Síða 269
Síða 270
Síða 271
Síða 272

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.