Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1991, Blaðsíða 225

Skírnir - 01.04.1991, Blaðsíða 225
SKÍRNIR ER STÆRÐFRÆÐI ÓMAKSINS VERÐ? 219 engin fylgi á eftir sjálfri sér og þar með að náttúrlegar tölur séu óendanlega margar. Frege leggur áherslu á mikilvægi þess að grunnhugtakið „tala“ sé skoðað ofan í kjölinn og segir: Þegar grunnhugtak mikilla vísinda er slíkum vandkvæðum háð verður varla undan ekist að í það sé rýnt af meiri nákvæmni til að greiða úr vandanum, ekki síst þar sem örðugt mun að komast til botns í neikvæðum tölum, brotum og tvinntölum á meðan skilningur á sjálfum undirstöðum reikningslistarinnar er í molum. (62-63) Sú frumregla, sem er önnur í röðinni af áðurnefndum frumreglum Freges, er að ávallt beri að hafa í huga skilsmun hugtaks og hlutar. Hann segir að það sé blekking að hægt sé að gera hugtak að hlut án þess að breyta því, og af því leiði að hin útbreidda bókstafstrú til dæmis um brot og neikvæðar tölur sé haldlaus. Hann telur að unnt sé að betrumbæta þá kenningu, og lykillinn að leyndarmálinu sé sá sami og að skilgreiningunni á náttúrlegum tölum: að koma því á hreint hvernig skilja beri jöfnur. I upphafi fjórða kafla gaumgæfir Frege nánar orðalagið að talnadómur feli í sér staðhæfingu um hugtak. Hann rökstyður að einstök tala sé aðeins hluti þess sem staðhæft er, en einmitt af þeim sökum birtist hún okkur sem sjálf- stæður hlutur. Hann bendir á að þótt það beri við að tölur séu notaðar sem einkunnir í daglegu máli þá sé jafnan unnt að sneiða hjá slíku. Til dæmis megi umrita setninguna „Fjögur tungl snúast um Júpiter" sem „Tala tungla Júpiters er fjórir" eða „er talan fjórir“. „Er“ þýði hér „er jafnt og“, „er sama og“. Þetta sé því jafna sem kveði á um að „tala tungla Júpiters" tákni sama hlut og orðið „fjórir". Niðurstaða hans er að líta beri á talnadóm sem jöfnu. Frege telur að ekki sé viðlit að gera sér tölu í hugarlund sem sjálfstæðan hlut eða eiginleika ytri hlutar, þar sem hún sé hvorki skynjanleg né eiginleiki slíks hlutar. Þrátt fyrir þetta sé töluhugtakið ekki órannsakanlegt, enda séu þess mörg dæmi að jafnvel áþreifanlega hluti sé ekki hægt að gera sér í hugarlund. Og hann rökstyður að engin ástæða sé til að afneita merkingu orðs eða útskúfa því úr málinu þótt við getum ekki sett okkur inntak þess fyrir sjónir. Það sem okkur beri að gera sé að skoða setninguna í heild, aðeins í samhengi hennar öðlist orð raunverulega merkingu. Þriðja og síðasta frumreglan sem Frege heldur fast við í bókinni er einmitt sú að aldrei skuli inna eftir merkingu orða út af fyrir sig heldur ævinlega í samhengi setningar. En víkjum þá aftur að þeirri fullyrðingu Freges að til að ná valdi á fjölda- hugtakinu verði að festa skilning talnajafna, og að þörf sé á einhverjum prófsteini á þennan jöfnuð. Hann telur að hið margbreytta og mikilsverða notagildi jafna felist í því að unnt sé að bera kennsl á það sama aftur þótt því sé lýst á ólíka vegu. Síðan fjallar hann um og skýrir hugtakið „gagntæk
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.