Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 9

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 9
Inngangsorð Hér birtist 20. hefti Ritraðar Guðfræðistofnunar almanna sjónum. Fyrsta heftið kom út árið 1988. Síðan hafa hin nítján raðast mismunandi á árin. Sum heftin hafa verið helguð ákveðnum tilefnum. Til dæmis verið afmæl- isrit einstakra guðfræðikennara eða tengst nafni þeirra með öðrum hætti. Rætt hefur verið um það í ritnefnd að draga úr eða hætta slíkum tileinkun- um og færa ritröðina þar með alfarið í form tímarits. Þá hafa einstök hefti borið sérstakan undirtitil og verið helguð sérstöku þema. Þótt dregið verði úr notkun undirtitla, sem slævir nokkuð tilfinningu manna fyrir ritröðinni sem tímariti, getur umfjöllun um ákveðin þemu þó áfram komið fyrir og náð annað tveggja til heils heftis eða hluta af hefti. Þetta á t.a.m. við þegar birt- ar eru greinar sem byggja að meira að minna leyti á fyrirlestrum frá ráð- stefnum. Frá og með þessu hefti verður nokkur breyting á ritnefnd Ritraðarinnar. Einar Sigurbjömsson prófessor, sem setið hefur í ritnefndinni um árabil og ritstýrt hefur síðustu fjórum heftum lætur nú af störfum. Eru honum þökk- uð einkar vel unnin störf í þágu Ritraðarinnar. I hans stað kemur nú Jón Ma. Ásgeirsson prófessor inn í ritnefndina og Hjalti Hugason prófessor tekur við ritstjórn hennar. Ritnefndin hefur sett sér nokkrar einfaldar vinnureglur. Þær verður hér eftir að finna innan á fremri kápusíðu hvers heftis. I raun em þær að mestu lýsing á útgáfuferlinu eins og það hefur verið síðustu ár en festa aukin í nokkrum atriðum. Er þetta gert til að efni ritraðarinnar verði samræmdara að formsatriðum til en stundum hefur verið fram að þessu. Þess skal þó get- ið að reglunum verður ekki að fullu fram fylgt fyrr en frá og með næsta hefti. Á þetta til dæmis við um frágang tilvísana og skráa. Reglunum eru ætluð tvö hlutverk önnur: Að minna á að Ritröðin kostar kapps um að vera fræðilegt tímarit í fremstu röð; og einnig að minna á að hún stendur fleirum en kennurum guðfræðideildar einum opin og er þá til leiðbeiningar um frá- 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.