Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 53

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 53
linginn sáttari við sjálfan sig og lífið, gerir hann hamingjusamari og hæfari til að takast á við sjálfan sig og þau verkefni sem lífið færir honum. Slík reynsla losar um bælingu og þráhyggju, opnar mönnum nýja möguleika og getur leyst úr læðingi þrek og hugdirfsku til þess að leysa viðfangsefni sem áður voru óviðráðanleg.26 Athuganir hafa leitt í ljós að mýstikerar eiga það oft sameiginlegt að hafa misst eða fjarlægst foreldra sína á unga aldri.27Þetta á við um Aðalbjörgu eins og áður hefur verið greint frá og einnig um ung- an indverskan dreng af Brahmínaætt, Jiddu Krishnamurti.28 Hann átti eftir að koma mjög við sögu Aðalbjargar. Aðalbjörg heillast af alheimsfræðara Alþjóðleg miðstöð guðspekihreyfingarinnar var í borginni Adyar á Indlandi og dvöldust leiðtogar hreyfingarinnar lönguin þar. Einkum átti þetta við um frú Annie Besant, sem varð leiðtogi hreyfingarinnar eftir daga frú Blavat- ský. Liður í bjartsýnni trú guðspekisinna á framþróun andans og kærleikans í heiminum var hugmyndin um komu mannkynsfræðarans, hinnar æðstu veru, sem tæki sér bústað meðal mannanna, í líkama af holdi og blóði. Þeir lögðu áherslu á að nú væri mannkynið móttækilegra fyrir boðskapinum um kærleiksrrkan guð en á dögum Jesú Krists. Hér komu saman austrænar hug- myndir um endurholdgun og kristnar hugmyndir um endurkomu Krists. Því var haldið fram, að nú yrði mannkynsfræðarinn ekki harmkvælamaður og tákn hans yrði ekki krossinn, aftökutækið, eins og fyrir tæpum tvö þúsund árum heldur velmegun og hamingja. Annie Besant og aðrir áhrifamiklir leiðtogar guðspekihreyfingarinnar höfðu augun hjá sér og leituðu að þeim einstaklingi, sem útvalinn væri til að takast á hendur messíasarhlutverkið. Besant taldi sig hafa fengið vitrun um, að ungur indverskur drengur af Brahmínaættum hefði orðið fyrir valinu sem nýr bústaður kristsvitundarinnar. Hann var fæddur árið 1895 og fékk nafnið Jiddu Krishnamurti. Hann missti móður sína tíu ára að aldri eins og áður sagði. Fað- ir hans, sem var rétttrúaður Brahmíni, afsalaði sér uppeldisréttinum yfir drengnum til Annie Besant og gekk hún honum í móður stað. Arið 1911 stofn- uðu forsvarsmenn guðspekinga félagið Stjarnan í austri til þess að undirbúa heiminn undir komu mannkynsfræðarans og var meiningin að hann yrði odd- 26 Hermanson 1999:154-160. 27 Geels 2003:249. 28 Aberbach 1996: 45-57. 51
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.