Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 66

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 66
ið af.45 í bréfi skrifuðu í mars 1918 segir hann á yfirvegaðan hátt frá því að batinn sé hægfara, en „nú er ég að byrja að ná mér aftur.“ Hann óskar þess að hún væri komin á skrifstofu hans til að sjá sjálf muninn sem orðinn sé frá því þau hittust sumarið áður. „Það mundi gleðja yður“ skrifar hann. Loks er ég farinn að trúa því, að spár yðar muni rætast um það, að lífsgleð- in komi aftur, þótt enn eigi ég til að vera dapur aðra stundina. Samt finst mér nú fjörið miklu meira en undanfarið. Og með vorinu færist líf í allt. Næst síð- asta sinnið sem ég í fyrra predikaði í Fríkirkjunni hét ræða mín: „Orðtak bjartsýninnar.“ - Og orðtakið var þetta: Sumarið er í nánd! Hver veit, ef til vill kann eitthvert sumar enn að vera fram undan mér hérna megin!“46 Það er af Jóhanni Jónssyni að segja að hann fer suður til Reykjavíkur haust- ið 1917 og tekur til óspilltra málanna við nám í Menntaskólanum þar og eignast vini meðal skálda og listamanna í Reykjavík. Af bréfum hans til æskuvinarins Friðriks A. Friðrikssonar má sjá að samband hans við konur verður æ jarðbundnara og holdlegra en það hafði verið norður á Akureyri.47 Hann ræktar skáldgáfu sína og stefnir hátt á því sviði. Og hvernig gat nú þessi bláfátæki hverflyndi ungi maður kostað nám sitt þar? Það gat hann ekki af sjálfum sér. Sá sem kostaði nám hans var maður honum algerlega óskyldur og óviðkomandi - það var Ludvig Kaaber náinn vinur Aðalbjarg- ar eins og áður segir. Aðalbjörg útvegaði honum einnig fæði hjá vinkonu sinni í Reykjavík og var Jóhann hæstánægður í þeirri vist.48 Það var sem sagt fyrir orð og bæn Aðalbjargar að Jóhanni var gert kleift að hefja nám við Menntaskólann í Reykjavík. Og hann skorti ekki neitt í efnalegu tilliti. Hann skrifar Aðalbjörgu um þetta og þá er greinilegt að við- fangsefnin í Reykjavík hafa bætt honum upp söknuðinn eftir Aðalbjörgu, að minsta kosti um stundar sakir, og er hinn hressasti og við góða heilsu. Hann er áhugasamur um námið og sumar námsgreinamar falla honum vel í geð og hann hefur brillerað í íslenskum stfl. Bankastjórinn og dulspekingurinn Ludvig Kaaber var örlagavaldur í lífi þeirra tveggja manna sem mest koma við sögu Aðalbjargar á þessum árum, Jóhanns Jónssonar skálds og Haralds Níelssonar prófessors. Það er engu lfk- ara en að Aðalbjörg hafi gert sáttmála við Kaaber. Hann kostar mennta- 45 Bréf frá Haraldi Níelssyni til Aðalbjargar 22. febrúar 1918. 46 Bréf frá Haraldi Níelssyni til Aðalbjargar 14. mars 1918 47 Undarlegt er líf mitt! 1992. 48 Bréf frá Jóhanni til Aðalbjargar 12. nóv. 1917. 64
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.