Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 83

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 83
Fjallræðan er ekki komin í gegnum munnlega geymd frá vörum Jesú og inn í Ræðuheimildina eða Matteusarguðspjall. Hún er höfundarverk snilld- argóðs skrifara sem fyrstur settist niður að skrifa þann hluta Ræðuheimild- arinnar sem flokkaður hefir verið sem kjaminn (formative stratum) eða upp- runalegasta efnið í Ræðuheimildinni. Hvort heldur sá skriffinnur átti aðgang að öðrum rituðum heimildum en hugsanlegum listum (sbr. hliðstæður við efni ræðunnar í Tómasarguðspjalli) eða munnlegum frásögnum verður ekki ráðið af umfangi þessarar mikilvægu ræðu en hönd hans sjálfs eða hennar sjálfrar lætur á sér bera allt í gegnum ræðuna.53 Eins og í Tómasarguðspjalli þá leiðir mælskufræðin einnig til frekari að- greiningar á einstökum þáttum í sögu samsetningar Ræðuheimildarinnar. Upprunalegasti kjaminn í heimildinni einkennist til að mynda af fomum stíl uppfræðarans, að mati Kloppenborg Verbin, þar sem áminningar af mörgu tagi eru áberandi. í yngra efni Ræðuheimildarinnar skiptir um bókmennta- form. Þar er komið til form kreijunnar í útvíkkaðri mynd og tónninn í inni- haldinu er orðinn allt annar. Hér eru spámannleg stef áberandi þar sem heimildin tileinkar sér ævaforna hefð ísraels og Gyðinga um örlög spá- mannanna sem hinir guðlausu hafna. Og loks er yngsta efnið í Ræðuheim- ildinni ennþá frábugðnara því sem á undan fer. í þessum þætti heimildarinn- ar er stefið stígið í áttina að einfaldri frásögn og innihaldið einkennist nú af tileinkun ákvæða lögmálsins að hætti Gyðinga fyrir fall musterisins árið 70.54 Allir þeir flóknu þættir mælskufræðinnar sem hér liggja að baki rétt eins og í Tómasarguðspjalli bera skýrlega vitni markvissum vinnubrögðum lærðra skrifara (höfunda) en ekki ómerkilegum alþýðusögum. Hryggjarstykki, eins og Ræðuheimild samstofnaguðspjallanna, hefir ekki varðveist svo vitað sé sem óháð rit. Það er varðveitt í þremur þrettándu aldar handritum (Morkinskinnu, Fagurskinnu og Heimskringlu) eða sem „hluti þriggja safnrita".55 Ræðuheimildin og Hryggjarstykki glata ekki bók- menntalegu eðli sínu þrátt fyrir þá staðreynd að þau hafa ekki varðveist í sjálfstæðu riti eins og þau hafa upphaflega að öllum líkindum verið skráð. Víðfemi þeirra og umfang hvors um sig er metið á grundvelli þeirra rita sem þau hafa varðveist í um leið og augljóslega verður ekki tekin endanleg af- staða um hvað kann að hafa glatast við slíka heimildanotkun eða hermilist. En eftir stendur að tilvera þessara tveggja mjög svo ólíku rita er grundvöll- 53 Sjá Vaage, ibid., 439. 54 Sjá Excavaling Q, 112-165. 55 Bjami Guðnason, Fyrsta sagan, 32. 81
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.