Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 88

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Síða 88
að ofan um að engin merki sjást í sálminum um að musterið sé risið að nýju. í sálmi eins og þessum, sem leggur svo sterka áherslu á Síon, hefði mátt vænta þess að ekki væri sleppt að minnast á svo mikilvægan atburð í lífi þjóðarinnar. Skipting sálmsins Skipting sálmsins er óvenjulega augljós vegna þess að breytt er um persónu. I fyrsta hlutanum, v. 1 -4, er útlegðarinnar í Babýlóníu minnst í 1. ps. flt. Annar hlutinn, v. 5-6, hefur að geyma tjáningu ástar og hollustu í garð Jer- úsalem með heitstrengingu. Þessi hluti sálmsins sýnir ákveðinn skyldleika við Síonarljóðin. Niðurlag sálmsins, v. 7-9, er síðan í formi bölbænar yfir Edóm og Babýlon. Þrátt fyrir þessa skýru skiptingu efnisins er ekkert sem bendir til annars en að hann sé upphafleg heild. Þannig má greina ákveðna umgjörð eða innrömmmun (inclusio) sálmsins þar sem nafnorðið Babel (Babýlon) kemur fyrir bæði í upphafi og niðurlagi sálmsins. Staðsetning sálmsins innan sálmasafnsins Þessi sálmur á það sameiginlegt með safni helgigönguljóðanna (S1 120-134) að Síonarstefið er þar fyrirferðarmikið. Það hvernig eintölu og fleirtölu er fléttað saman í sálmium er söinuleiðis í stíl við það safn og það kann að vera ástæðan til þess að S1 137 myndar niðurlag þeirra þriggja sálma sem skeytt er aftan við þetta safn.14 A hinn bóginn er því ekki að neita að staðsetning sálmsins á eftir tveim- ur sálmum sem fagna yfir því að Jahve skuli hafa gefið sáttmálsþjóðinni land gerir það að verkum að harmurinn í sálminum verður enn meiri en þeg- ar hann er lesinn einangraður.15 Ritskýring vers fyrir vers Við Babýlonsfljót þar sátum vér og grétum Bakgrunnur upphafsversins er sá að hinir herleiddu eru útilokaðir frá Guði sínum í „óhreinu landi.“ Taka má undir með J.L. Mays er hann kallar S1 137 14 Sbr.J.L.Mays 1994, s. 422. 15 L.C.Allen 1983, s. 241. 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.