Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 94

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.01.2005, Qupperneq 94
Jahve væri þar nálægur með sérstökum hætti.: Nú leit út fyrir að sú trú hefði orðið sér til skammar. Hér er það harmur sem mest kveður að þegar hugsað er til Síonar. Mitt í öllum harminum er þó enn til staðar von og þar gegna þær vonir og þrár sem tengdar eru Jerúsalem lykilhlutverki. Minningin gegnir jafn- framt stóru hlutverki í sálminum. Þráin eftir Síon er enn óbiluð og jafnframt er hatrið í garð þeirra sem gert hafa á hlut Síonar málað mjög sterkum litum. Það voru einkum Babýlóníu- menn sem gerðu á hlut Jerúsalembúa. Sálmurinn er því að vissu leyti upp- gjör milli þessara kunnu borga, Jerúsalem og Babýlonar. Og sálmaskáldið veit hvert hann á að snúa sér, þar hefur ekkert breyst. Skáldið snýr sér til Jahve í kalli sínu á refsingu þeim til handa sem leikið höfðu Jerúsalem svo grátt. Nú er heitið á Jahve að minnast „óheilladags Jerúsalem.“ En mönnum sést yfir að frekar en að vera heimild um grimmd Gyðinga þá höfum við hér óhugnanlega heimild um hlutskipti Gyðinga við fall Jer- úsalem og þá miklu grimmd sem þeir máttu þola þegar jafnvel brjóstmylk- ingar voru drepnir og það með þeim óhugnanlega hætti sem hér er lýst. Hugsanarímið í v. 8 og 9 sýnir okkur að v. 9 er í raun að lýsa því hvað felst í orðunum sem þú hefir gjört oss! M.ö. o. Babýlóníumenn höfðu slegið ung- börnum Gyðinga niður við stein og nú er þeim óskað sama hlutskiptis. Samantekt megin röksemda Sálmur 137 er sérlega mikilvæg söguleg heimild vegna þess hversu ná- kvæmlega hefur reynst að aldursgreina hann. Hér hefur verið bent á þrjú sagnfræðileg eða trúarsöguleg atriði sem sálmurinn veitir okkur þýðingarmikla innsýn í. (1) Hér höfum við vitnisburð um helgihald meðal útlaganna í Babýlon. Um hefur verið að ræða samkomur þar sem komið var saman í þeim tilgangi að minnast Jerúsalem, gráta (baka) örlög hennar en jafnframt að heita því að láta hana sér aldrei líða úr minni. Sögnin að minnast (zakar) hefur í þessu samhengi dýpri merkingu en bara að rifja upp í huga sér, hún felur - eins og víða annars staðar - í sér vísbendingu um helgihald á samkomum þar sem menn minntust í sameiningu hinnar helgu borgar. Sögnin baka felur í sér hliðstæða merkingu í þessu samhengi. Sennilega hafa þessar samkomur verið utanhúss nærri heimilum öldunganna, ekki er ótrúlegt að einhverjir hreinsunarsiðir (tengdir vatni) hafi verið viðhafðir og fólkið hafi snúið sér í átt til Jerúsalem er það gerði bænir sínar. Röksemdirnar fyrir því að upp- hafsvers sálmsins sé í raun að lýsa guðsþjónustu má draga saman á eftirfar- 92
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.