Skagfirðingabók - 01.01.1983, Page 80
SKAGFIRÐINGABÓK
næstlidna Öld, og þaraf leidir ad madr yrdi <ad> byggi-
<a> á þeirri miög svo osannsýniligu ætlan, ad sa sem
einusinni hefdi att hefdi aldrei afhendt, og ekki á hinni
lángtum líkligri ad sá sem hefir hlutinn eda hans forfedr
eda heimildarmenn ekki hafi fengid hlutinn med logligri
adkomst. Til þess nú ad koma í veg fyrir allann þann
vanda ovissu og skada sem þaraf vildi leida, hafa flestir
löggiafar tiltekid víst tímabil, eftir hvört sonnunin skyldi
liggia á brygdandanum ad öllu leiti, og ekki einasta þad,
heldr eptir hvört hlutrinn skildi verda veriandans óaptr-
kallanlig eign, eda med ödrum ordum eptir hvort engin
sannindi (Bevís) af verjandans hálfu lengr skyldu gylda.
Þetta er nú þess sannsyniligra, sem hvörium þeim er á
nokkud ekki er ofætlandi ad geyma síns, og má sá þakka
siálfum sér sem vanrækir svo hlut sinn ad hann vegna hans
forsómar annara eign, eins og þad er ekki tilhlydiligt ad
eignarréttr manna komi í óvissu og haska fyrir slika
vanrækt og vangætslu. Þad er og athugandi, ad þad er
miklu meira ísiárverdt ad raska þeim eignarretti sem lengi
hefir varad (de facto) í raun og veru enn ad vidretta þann
gamla, því sá sem hefir lengi verid án síns finnur enga
þurd á sínu þó hann fái þá ekki þad sem hann hefir
vanrækt.
Norskulög hafa Hefd í hinni sídari merkíngunni 5-5-
3,4. en þad er ekki eiginliga gyldandi á Islandi (norskulög
gylda þar í process formen, og í Arfarettinum en fáu
ödru) Jónsbók talar um Hefd Landsleigubálki k 27. í
endanum, en af því sem hún hnýtir aptan í allra seinast
„nema binn hafi löglig vitni tilþess ad hann a ef hann skal
orxntr vera“ draga menn þá alyktun ad Jonsbók leyfi
vitnum ad bera ad brigdandinn hafi átt, eptir 20 ár, og
alltsvo ad þar sé engin hefd. En þá gæfi þó 20 ara hefdin
sem hún rétt adr umtalar engann frekari rétt enn skemri
hefd edr vardsla og þá væri sú Setníng um hefdina
78