Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 124

Ritröð Guðfræðistofnunar - 01.09.2012, Side 124
Guðs ríki, sbr. Mk 10.15: „Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn, mun aldrei inn í það koma.“ Og þá má ekki gleyma að Guð gerðist maður og opinberaði sig í barninu Jesú. Þá þarf barnaguðfræðin að kryfja hvað Jesús á við þegar hann þakkar Guði fyrir að hafa opinberað fyrir smælingjum, það sem hulið er spekingum og hyggindamönnum (Mt 11.25). Allt frá þýðingu Odds Gottskálkssonar hefur staðið smœlingjum í íslenska Nýja testamentinu, og í nýrri norskri þýðingu (2005) er talað um de umyndige sma. í King James Version og Revised Standard Version er notað orðið babes sem þýðing á gríska orðinu nœpiois, þ.e. smábörn, og í New American Standard Bible er notað infants. Orð Jesú um börnin hljóta að vera ritskýrendum og trúfræðingum áskorun um að kryfja þessa texta enn á ný með hliðsjón af guðfræðilegum hefðum. Það verður að vinna með barnið í sambandi við Guð, í sambandi við barnið í söfnuðinum og í tengslum við barnið sjálft og aðra og með tilliti til hjálpræðisins. Dæmi um slíka krufningu, sem ég hef tilhneigingu til að líta á sem tímamótaverk, er ritlingur Hans Ruedi Weber, Jesus and the Children, sem Alkirkjuráðið gaf út í tilefni af ári barnsins árið 1979.10 Þar tekur hann sér m.a. fyrir hendur að rýna í þennan þekkta texta í Mk 10.13-16: Menn færðu börn til Jesú að hann snerti þau en lærisveinarnir átöldu þá. Þegar Jesús sá það sárnaði honum og hann mælti við þá: „Leyfið börnunum að koma til mín, varnið þeim eigi því að slíkra er Guðs ríki. Sannlega segi ég ykkur: Hver sem tekur ekki við Guðs ríki eins og barn mun aldrei inn í það koma.“ Og Jesús tók þau sér í faðm, lagði hendur yfir þau og blessaði þau. I rýni sinni kemst Weber að þeirri niðurstöðu að Jesús hafi á sínum tíma ekki sagt „... því að slíkra er Guðs ríki“, að Guðs ríki heyri til þeim sem eru líkir þessum börnum, því að þá væri barnið notað sem myndlíking. Það gerði Jesús reyndar oft, en ekki hér. Þannig telur Weber reyndar að kirkjan hafi frá upphafi skilið þessi orð Jesú. Hann álítur hins vegar, og færir fyrir því rök, m.a. með því að gera sér í hugarlund hvernig Jesús kunni að hafa sagt þetta á móðurmáli sínu, arameísku, að hann hafi einfaldlega sagt: „Guðs ríki tilheyrir þessum börnum og þeirra líkum.“ Niðurstaða Webers er sú að hinn óverðskuldaði kærleikur Guðs, sem börnunum er tryggður í hinum spámannlegu orðum Jesú, og framkoma hans við börn, 10 Weber, Hans Ruedi. 1979. Jesus and the Children. Genf. World Council of Churches. 122
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174

x

Ritröð Guðfræðistofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritröð Guðfræðistofnunar
https://timarit.is/publication/1152

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.