Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.2004, Page 39

Skírnir - 01.09.2004, Page 39
tveir og nefn ist hinn fyrri „Um upp drátt ar list ina“ og fjall ar eins og nafn ið bend ir til um upp drátt ar list ina, þ.e.a.s. teikn ingu, áhöld - in sem til henn ar þarf, tækni og að ferð ir, en þó að mest um hluta um fjar vídd (per spek tíf) sem Helgi nefn ir „gagnýn is fræði“. Seinni hlut inn nefn ist „Um mál ara list ina“. Hann er mun styttri og fjall - ar á sama hátt um áhöld, tækni og að ferð ir mál ara list ar, svo og um lit ina sjálfa. Rit gerð inni lýk ur á kafla um það sem nú mundi vera kall að fag ur fræði leg gildi í mál verk um.10 Í inn gang in um skil grein ir Helgi mynd list ina á eft ir far andi hátt: Ef spurt væri hvað upp drátta- og mál ara list in þýði eða sé, mætti gefa ávæn ing um það með því að svara: að list þessi sé í því fólg in að kunna búa til á ein hvern flöt (papp ír, lé refti, tré eða ann að) með lit penna og ein - hverj um lit um mynd ir, er gjör sam lega líkj ast þeim hlut um sem ætl ast er til, ann að hvort hvað ystu tak mörk þeirra (um gjörð ina) snert ir, eða og það sem er fyr ir inn an hana, þ.e. bæði hvað um gjörð og yf ir borð hlut anna áhrær ir.11 Af þessu má sjá að Helgi að hyllist hina klass ísku skoð un að mynd list in sé í eðli sínu eft ir lík ing. Meg in til gang ur henn ar er að líkja eft ir hlut un um. Þetta ger ir hún hins veg ar með tvennu móti og í fram hald inu skýr ir hann mun inn á þess um tveim teg und um út frá hug tök un um reynd og sýnd: List þessi er með tvennu móti: ann að hvort sýn ir hún með mynd um hvern ig hlut irn ir séu í raun og veru, þ.e. að réttu máli, (t.d. álna máli), ann - að hvort flata máli, um máli eða rúm máli; eða hún býr til mynd ir hlut anna eft ir því sem þeir sýn ast, þ.e. bera fyr ir sjón ir og líta út í ein hverri vissri stefnu og fjar lægð frá aug anu. (1.gr.) „skuggsjá sköpunarverksins“ 323skírnir 10 Ástæðu laust er að ætla að rit gerð in sé ófull gerð, eins og talið var um tíma, og lesa má í meg in máli bók ar Björns Th. Björns son ar, Ís lensk mynd list, I, bls. 33. Í aft an máls grein nr. 20 hjá Birni kem ur á hinn bóg inn fram að sú skoð un muni á mis skiln ingi byggð. Því má bæta við að hin varð veitta rit gerð kem ur full kom lega heim og sam an við efn isá grip sem Helgi gef ur í inn gangs hlut an - um. 11 Að drag andi efn is ins, 1. gr. Til vís an ir í grein ar rit gerð ar inn ar eru fram veg is set- t ar inn an sviga aft an við hverja til vitn un. Staf setn ing er hér og í síð ari til vitn un - um færð til nú tíma horfs.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.