Skírnir

Volume

Skírnir - 01.09.2004, Page 72

Skírnir - 01.09.2004, Page 72
barn inu en bíln um?“ (Þor steinn Gylfa son 1998: 58). Sem sagt: Kenn ing Nozicks virð ist hafa þær rök legu af leið ing ar að leyfa beri mút ur og barna sölu. Varla var það ætl un banda ríska heim - spekings ins að renna rök leg um stoð um und ir slík an ósóma. Spinna má við gagn rýni Þor steins og Okin Moll ers, spinna lík - klæði handa kenn ing um Nozicks um sjálfs eign. Að minni hyggju má ganga frá sjálfs eign ar rök um Nozicks með eft ir far andi hætti: Ef flest ir menn eru af urð ir þess sem for eldr ar þeirra gerðu með fús - um og frjáls um vilja þá hljóta þeir að vera eign for eldra sinna.12 En þau eru svo aft ur eign sinna for eldra nema nauðg un hafi kom ið til. For eldr ar þeirra eru eign afa og ömmu og svo koll af kolli til Adams og Evu. Þau voru sköp un ar verk Guðs sem því hlýt ur að eiga mann kyn ið. Sjálfs eign ar rök in leiða því til fá rán legra niður - staðna: Menn eiga sjálfa sig og þeir eiga allt sem þeir skapa úr eigin efni viði. En þá eiga þeir ekki sjálf an sig held ur eiga for eld arn ir þá. Þeir eiga sig sjálfa og eiga sig ekki sjálfa. Hug mynd in um sjálfs eign leið ir því til rök legra mót sagna. Þó að lag mitt kunni að hafa geig að er erfitt að sjá hvern ig hægt sé að sanna eða gera senni legt að menn eigi sjálfa sig. Ég get sann - að að ég eigi íbúð mína í krafti venju rétt ar en ekki að ég eigi sjálf - an mig í krafti nátt úru rétt ar. Vand séð er hvern ig hægt sé að sanna að nátt úru rétt ur sé til, enda verð ur varla sagt að Nozick rök styðji til vist hans.13 Hann tal ar tung um um að hæfni ein stak lings ins til að gefa lífi sínu merk ingu sýni að hann hafi nátt úru leg frels is rétt - indi (Nozick 1974: 50). Samu el Scheffler seg ir að fullt eins megi nota þessa „rök færslu“ til að sanna að menn hafi nátt úru leg rétt - indi til heilsu gæslu, húsa skjóls, fæðu og mennt un ar. Verða menn ekki að njóta slíkra gæða til að skapa sér merk ing ar bært líf? Hindr - stefán snævarr356 skírnir 12 Nozick ræð ir stutt lega þá kenn ingu Lockes að menn eigi ekki börn sín en ekki kem ur skýr lega fram hvort hann er sam mála breska heim spek ingn um (Nozick 1974: 287–289). 13 Þor steinn Gylfa son hef ur lík lega nokk uð til síns máls er hann seg ir hug mynd - ina um nátt úru rétt vera rök lega háða frum speki leg um kenn ing um af vafasömu tagi (Þor steinn Gylfa son 1998: 61). Menn verða allt ént að geta sann að að nátt - úru rétt ur sé hluti af innviðum heims ins. Og hvern ig fara þeir að því? Spyr sá sem ekki veit.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.