Skírnir - 01.09.2004, Page 198
Vagg an og gröf in
Þeg ar kem ur að því að lesa tákn eru marg ar leið ir sem koma til greina og
eng in þeirra end an leg eða end an lega rétt. Þannig er það að ef við leyf um
okk ur að líkja verk inu Domecile við graf hýsi, þá er graf hýs ið líka órjúf -
an lega tengt annarri vist ar veru, sem er móð ur líf ið. „Af jörðu ertu kom -
inn og að jörðu skaltu aft ur verða“ er sagt yfir kistu lát inna í kristn um sið,
og dauð inn er í þeim skiln ingi aft ur hvarf til upp runans. Verk ið Domicile
fær þannig þá kven legu merk ingu sem kennd er við skaut móð ur inn ar,
sjálft móð ur líf ið, og í því ljósi get um við skil ið kyndil inn á stafni þess sem
karl legt reð ur tákn og hina tví ræðu mynd vængja og lofts á bakstafn in um
sem upp risu eða end ur fæð ingu. Í þessu sam hengi tek ur þetta graf hýsi
einnig á sig merk ingu Anators ins eða eldofns ins í hinu al kemíska tákn -
máli, en í þeim fræð um er eldofn in um einmitt ým ist líkt við gröf og/eða
móð ur líf efn is ins. Í þessu sam hengi verð ur kynd ill inn á stafn in um hlið -
stæða við töfra staf Hermes ar og ský ið eða vængirn ir á bakstafn in um lík -
ing við fugl inn Fön ix sem er lík ing visku steins ins eða hins göfg aða og
end ur fædda efn is. Það var hin mikla upp götv un Jungs að sjá í lík inga máli
al kem í unn ar fjár sjóð hinna sammann legu frum mynda sál ar lífs ins, en slík -
ar mynd ir blasa við í verk um Sig urð ar frá þess um tíma. Fjöl marg ar hlið -
stæð ur við Domecile Sig urð ar má finna í hinu al kemíska mynd máli, og
næg ir hér að vísa til mynd ar Theophili us ar Schweig hart úr Specul um
sophic um Rhodostaurot ic um frá ár inu 1604.
Mynd in sýn ir okk ur hinn al -
kemíska verkn að sem ger ist að
hluta til í und ir heim um vatns og
jarð ar, sem eru lík inga mál dul vit -
und ar inn ar. Þar sam ein ast list in
og nátt úr an og það an kem ur
þekk ing in (hinc sapi entia), og
sam ein ast í kosmísku móð ur lífi
jarð ar inn ar en þar fyr ir ofan sjá -
um við al kem ist ann full komna
verk nátt úr unn ar í sam vinnu við
Guð (cum Deo). Al kem ist arn ir
litu á verk sitt sem hlið stæðu við
og eft ir lík ingu á sköp un ar verki
Guðs.
ólafur gíslason482 skírnir