Saga


Saga - 2009, Page 202

Saga - 2009, Page 202
— það hefði verið fengur að slíkum frásögnum í Almenningsfræðslunni. Í því samhengi má raunar velta upp þeirri spurningu hvort ekki hefði mátt nýta núlifandi heimildarmenn miklu meira en þó var gert. Auk þess er margt að finna í smáriti eftir Lýð Björnsson sem kom út fyrir tæpum þrjátíu árum (1981), Úr sögu kennaramenntunar á Íslandi. Helgi Skúli styðst nokkuð við það í kafla sínum um nývæðingu í skólamálum en það hefði hugsanlega getað orðið grunnurinn að þeim kafla sem hér er kallað eftir. Þá eru það framhaldsskólarnir en um þá er einnig fjallað hér og þar, einkum í síðara bindinu þar sem Jón Torfi Jónasson á hluta sem nefnist „Vaxtarverkir 1966-1984“. Fyrsti kafli hans kallast „Samræmdur framhalds- skóli í mótun“. einnig víkur Helgi Skúli kjartansson töluvert að framhalds- skólunum í þeim hluta síðara bindis sem nefnist „Nývæðing í skólamálum“ og á við sama tímabil. Á þessum síðarnefnda kafla var mest að græða, bæði varðandi framhaldsskólana og þróun kennaramenntunar. Í riti um almenn- ingsfræðslu á Íslandi frá 1880 er vissulega eðlilegt að framhaldsskólinn fái minna rúm en barnaskólakennslan. Þó hefði verið í hæsta máta eðlilegt að gefa gaum að þeim hugsjónum sem bjuggu að baki stofnun Menntaskólans við Hamrahlíð 1966 og síðar fyrsta hreinræktaða fjölbrautaskólans, Fjölbrautaskólans í Breiðholti, 1973. eins og áður segir hefur lengi verið þörf fyrir góða úttekt á því hvers vegna mönnum fannst kominn tími fyrir nýjar leiðir í bóknámi til stúdentsprófs og hvert menn sóttu fyrirmyndirnar að því kerfi sem smám saman tók á sig mynd. Það er satt að segja mjög áhug- verð saga hvernig ætlunin var að búa til fyrirkomulag þar sem vandræði nem- anda með eina námsgrein yrðu ekki til þess að tefja framvinduna í öllum hin - um — stórmerkileg hugmynd út af fyrir sig. Guðmundur Arnlaugsson, fyrsti rektor Menntaskólans við Hamrahlíð, kynnti sér aðferðir í Bandaríkjunum sem síðan voru prófaðar í Hamrahlíðinni, snikkaðar til og m.a. nýttar þegar Fjölbrautaskólanum í Breiðholti var komið á fót sjö árum síðar. Önnur nýjung í skólamálum var öldungadeildin sem olli líklega ákveðnum straum- hvörfum, ekki síst fyrir konur. Þetta er hugmyndafræði sem verðskuldar góða úttekt, umfram greinargott yfirlit um þróun lagasetninga um fram- haldsskóla sem finna má í kafla Jóns Torfa Jónassonar, „Samræmdur fram- haldsskóli í mótun“. en sannarlega er það ritinu sem hér er til umfjöllunar til hróss að þegar blaðað er í því og gripið niður í menntamálaumræðunni í tímans rás, fer ekki hjá því að inn í hugskotið læðist sú óhugnanlega tilfinning að allt sem sagt er um menntamál, þegar þau komast til almennrar umræðu, hafi verið sagt áður. Þannig fjallar Loftur Guttormsson í fyrra bindi um deilur upp úr 1920 um stöðluð próf frá útlöndum, „vitpróf“ (= greindarpróf), og hversu mark- tæk þau séu (I, bls. 234). Allt sem þar kemur fram minnir óþyrmilega á deilur sem koma upp t.d. þegar niðurstöður PISA-kannana eru ræddar. og hvað ætli lesendum finnist um þessi ummæli um einkunnir: „Í öðru lagi, og það skiptir að mínu áliti langmestu máli, eru einkunnir villandi að því leyti að til grund- ritdómar202 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 202
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244
Page 245
Page 246
Page 247
Page 248

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.