Saga


Saga - 2009, Síða 206

Saga - 2009, Síða 206
Ég tel áætlun Gunnars um fiskneyslu og fiskafla framför miðað við áætlun Jóns Jónssonar, sem er enda svo augljóslega gölluð. Aftur á móti stendur áætlun Gunnars ekki á nógu traustum heimildagrunni til að ég geti fallist á hana. Áætlunin um fiskneyslu á upphafsárinu 1900 er reist á fáum heimildum, en þar má fyrst nefna lauslega ágiskun Þorkels Bjarnasonar frá 1883 um að hvert mannsbarn neyti sem svarar 90 pd af saltfiski á ári (um 308 kg af fiski upp úr sjó), „sem raunar mun nú vera fult í lagt“, er haft eftir Þorkeli (bls. 17). Í öðru lagi ber Gunnar saman afla- og útflutningsskýrslur 1898–1902 og fær út að þegar búið er að draga útflutninginn frá komi að meðaltali 223 kg af fiski í hlut hvers íbúa. Aflaskýrslur hins opinbera hófust 1897 og voru gloppóttar og óábyggilegar fyrstu árin, fram um 1903. Hefði Gunnar valið t.d. árin 1903–1907 í stað áranna 1898–1902 hefði með samanburðinum fengist 61 kg en ekki 223 kg á mann, og sýnir það hve gagnslitlar þessar heimildir eru. Gunnar nefnir loks áætlun Torfa Ásgeirssonar sem sýnir 246 kg ársneyslu árið 1901. Í talnagerð Torfa eru hins vegar tvær misfellur sem ég hef áður bent á, en Gunnar horfir fram hjá þeim. Tölurnar eru fengnar frá Þorsteini Þorsteinssyni hagstofustjóra og eiga að sýna fiskneyslu í Reykjavík, en Torfi túlkar þær sem landstölur þótt neysla í dreifbýli hafi verið miklu minni. ennfremur mistúlkar Torfi tölur Þorsteins varðandi vinnslustig fisks og verða misfellurnar báðar til þess að mat hans verður of hátt. Væru þessir gallar ekki á tölum Torfa hefði hann fengið út um 154 kg ársneyslu, eða mjög svipaða útkomu og í áætlun minni, enda er þar einnig byggt á tölum Þorsteins hagstofustjóra. ekki nýtir Gunnar sér ýmis mikilvæg neyslugögn frá því snemma á 20. öld, t.d. reikninga Laugarnesspítala 1899–1912, sem gefa til kynna 142 kg ársneyslu, eða neyslu- könnun manneldisráðs frá því um 1940, sem bendir til 133 kg ársneyslu. Ágiskun Gunnars um 300 kg ársneyslu um 1800 er einnig reist á litlum heim- ildum. Hún er undir áhrifum fyrrnefndrar rannsóknar Jóns Jónssonar, sem Gunnar telur samt gallaða. Tölur um fiskútflutning eru til frá þessum árum og notar Gunnar hlutfallið 66:34 til að áætla innanlandsneysluna. Reynist hún vera 378 kg að meðaltali á ári 1764–1773 (bls. 14). Hefði Gunnar valið önnur ár 18. aldar með þessari aðferð hefði útkoman verið talsvert öðruvísi: 280 kg árin 1774–1783 og 234 kg 1791–1806. Aðrar heimildir frá 18. öld styðst hann ekki við en bendir á að Búalög og heimildir um útvigt frá 19. öld gefi til kynna miklu meiri fiskneyslu. Rétt er það að heimildir um útvigt virðast benda til meiri neyslu ef þær eru teknar bókstaflega og reiknaðar á árs- grundvelli. en eins og Gunnar tekur fram og sögulegar heimildir staðfesta, þá komu aðrar fæðutegundir í stað fisks að meira eða minna leyti. Venjur um útvigt matar voru mjög breytilegar eftir héruðum og sögðu þær til um fæðumagn, einkum handa vinnufólki og vermönnum um ákveðinn tíma árs- ins. og svipað á við um Búalögin að nær væri að líta á þau sem viðmiðun um verðmæti (og með líku lagi orkugildi) þess matar sem vinnumenn og vinnukonur áttu að fá, en aðeins lauslega vísbendingu um vægi einstakra fæðutegunda í neyslunni. ritdómar206 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 206
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.