Saga


Saga - 2009, Side 212

Saga - 2009, Side 212
kirkjusögu okkar, eða trúarsögu kristnitökutímans, en jafnframt ýmsa aðra þætti þar sem ritaðar heimildir einar og sér eru ólíklegar til að veita ítarlegri þekk- ingu en þegar er til staðar. er þar ekki síst átt við klaustursöguna, sem um margt er lokuð bók. Fornleifarannsóknirnar að Skriðuklaustri sem hófust 2002 marka tímamót í þessu efni þar sem lítið var vitað um klaustrið fram til þess tíma, en í ljós hefur komið að aðstæður á Skriðu til varðveislu forn- leifa og uppgraftar á þeim eru mun betri en annars staðar þar sem klaustur - leifar hafa verið kannaðar, eins og að kirkjubæ og í Viðey. Á síðastliðnu ári kom út ásjálegt ritgerðasafn sem kynnir ýmsa þætti rannsóknanna á Skriðuklaustri. Veitir það innsýn í núverandi stöðu þeirra og vekur forvitni og eftirvæntingu eftir frekari þekkingu. Þetta er þeim mun mikilvægara þegar þess er gætt hve takmarkaðar ritaðar heimildir eru til um Skriðuklaustur. Þá er þess að geta að saga Skriðuklausturs, ekki síst upphaf hennar, er for- vitnileg vegna þess hve seint klaustrið var stofnað, eða undir lok 15. aldar. Ritgerðasafnið tengist í raun tveimur verkefnum sem styrkt voru hvort af sinni deild kristnihátíðarsjóðs. Annars vegar er hin umfangsmikla forn- leifarannsókn, sem stendur enn, en hins vegar það verkefni að safna saman og miðla þekkingu á sögu íslenskra miðaldaklaustra með aðstoð margmiðlunar - tækni, þar sem sérstök áhersla verður lögð á Skriðuklaustur. Ritgerðirnar sem nú hafa verið gefnar út eiga rætur að rekja til erinda á tveimur ráðstefnum sem haldnar voru 2006 og 2007 og er jafnframt ætlað að verða grunnur að margmiðlunarefni. Þegar í titli bókarinnar kemur aðferðafræðileg áhersla hennar í ljós: klaustrið í Fljótsdal skal skoðað sem evrópskt miðaldaklaustur. Þetta er raunar í samræmi við nýja áherslu í íslenskum sögurannsóknum, ekki síst á vett- vangi miðaldasögu. Segja má að á þremur síðustu áratugum tuttugustu aldar hafi verið gert upp við þá þjóðernislegu sögurannsókn og sögutúlkun sem tíðkast hafði hér á landi frá 19. öld. Þrátt fyrir það hafa sögurannsóknir oft verið stundaðar í nokkurri landfræðilegri einangrun þar sem hérlendar aðstæður hafa ekki verið settar í nægilega traust evrópskt samhengi: Mönnum hætti til að yfirdrífa hið sér-íslenska á kostnað hins sameiginlega. Slíkt gefur skekkta mynd. Í hérlendum klausturrannsóknum hefur t.a.m. verið litið svo á að hér hafi miðaldaklaustur starfað í byggingum sem frekar hafi líkst híbýlum stór- bænda eða höfðingja en klaustrum annars staðar í evrópu. Það hefur síðan verið talið hafa mótað klausturlífið með ýmsu móti þar sem ytri aðstæður setja óhjákvæmilega mark sitt á það mannlíf sem þær eru umgjörð um — einnig klausturlíf. Nú er áhersla fremur lögð á hið sameiginlega og þekktar erlendar aðstæður látnar varpa ljósi á íslensk fyrirbæri sem menn hafa minni þekkingu á. er þessi áherslubreyting mikilvæg þar sem hún er eins konar „paradigm-skipti“ sem þoka þekkingarleit okkar áfram, svo vísað sé til al- kunnra kenninga T. kuhns. Þó ber að varast að rata hér úr einum öfgum í aðrar. kaþólska kirkjan og þar á meðal jafnvel klausturlíf innan hennar er ekki eins um allan heim á okkar dögum. Aldrei hafa þó samhæfingar - ritdómar212 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:44 Page 212
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.