Saga


Saga - 2009, Side 244

Saga - 2009, Side 244
íslenska þjóðvinafélags nýkomið út og hefur Heimir Þorleifsson að vanda tekið saman árbókina, nú fyrir árið 2008. Andvari er væntanlegur en Sögufélag sér um dreifingu þessara rita fyrir Þjóðvinafélag. Dúxar Sögufélags. eins og menn muna var ákveðið að frá og með árinu 2005 yrði sá nemandi sem sýnir framúrskarandi árangur í sagnfræðinámi á BA-stigi við sagnfræðiskor Háskóla Íslands heiðraður af Sögufélagi. Á árinu 2008 urðu dúxar María Jóhannsdóttir og Pálmi Gautur Sverrisson og voru þau jafnhá í einkunn. Stjórnin hefur nú tekið þá ákvörðun að afleggja þennan sið í sparnaðarskyni. Fjármál Sögufélags. Það er alltaf jafn sorglegt að sjá hversu margir sagn - fræðingar eru ekki félagsmenn í Sögufélagi. Hins vegar lifir söguáhuginn ávallt með þjóðinni og eins og menn vita er félagið opið öllum áhugamönnum um sögu þjóðarinnar. Uppörvandi er að geta sagt frá því að fjölmargir sagn - fræði nemar gengu í félagið á þessu hausti. Strax í upphafi kreppu var nokkuð um úrsagnir úr félaginu, en síðan hefur lítið borið á þeim. Það eru helst stofn- anir, t.d. bókasöfn, sem hefur verið gert að spara sem láta áskriftina að Sögu fjúka. Félagar eru nú um 700. Sögufélag er rekið fyrst og fremst með félagsgjöldum og styrk frá Alþingi. Auk þess veitti hinn nýstofnaði Bókmenntasjóður félaginu tvo styrki og var Menningarsjóður ávallt skilningsríkur gagnvart útgáfuritum félagsins á meðan hann var og hét. Áður fyrr styrkti Glitnir útgáfu smáritanna og Baugur studdi myndarlega útgáfuna á Brevis Commentarius svo dæmi séu tekin. en þetta er liðin tíð. Félagið á hús sitt skuldlaust. ef nauðsyn krefur verður tekið lán til að halda starfsemi félagsins gangandi meðan á kreppunni stendur. Reikningar félagsins sýna nú um 400.000 kr. tap. Hins vegar á Sögufélag inni mun hærri upphæð hjá bóksölum sem hafa orðið gjaldþrota og er nokkur von til þess að eitthvað fáist úr þrotabúunum. Í haust var brugðið á það ráð að halda útsölu á bókum Sögufélags í húsi félagsins. Tókst það nokkuð vel og var selt fyrir um 400.000 kr. Þegar vöru- talning hefur farið fram og lagerinn er kominn í gott lag verður útsala haldin á ný. Á síðasta fundi fráfarandi stjórnar var vandlega farið yfir stöðu mála og ýmsir liði skornir niður. Meðal brýnna verkefna sem stjórnin hefur ákveðið að hrinda í fram- kvæmd er að taka saman póstlista yfir félagsmenn og útbúa bækling með ritum Sögufélags, sem sendur verður til allra félagsmanna. Ólafur Rastrick hefur umsjón með heimasíðunni og er stefnt að því að koma þar upp lista með öllum fáanlegum bókum Sögufélags á góðu verði handa félagsmönnum. Daglegur rekstur er í höndum Ragnheiðar Þorláksdóttur, starfsmanns félagsins. Heimir Þorleifsson, fyrrverandi forseti félagsins, sem hefur tekið að sér bókhald félagsins mörg undanfarin ár, hefur samþykkt að gera það áfram og kann stjórnin þeim báðum bestu þakkir fyrir ómetanleg störf í þágu félagsins. Anna Agnarsdóttir af aðalfundi sögufélags 2009244 Saga haust 2009 UMBROT NOTA-1_Saga haust 2004 - NOTA 25.11.2009 12:45 Page 244
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.