Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Síða 16

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Síða 16
P é t u r G u n n a r s s o n 16 TMM 2010 · 4 örlög hans og Árna Magnússonar sem engum blandast hugur um að hafi verið afburðamaður, né hve sárgrætileg örlög hans urðu. Sigurður aftur á móti kemst til verðskuldaðra áhrifa í íslensku fræðasamfélagi, er þátttakandi í fullnaðarsigri Íslendinga í sjálfstæðismálum þjóðarinnar sem og handritamálinu. Situr sem heiðurssendiherra þjóðarinnar í Kaupmannahöfn á fyrstu árum lýðveldisins. Er gerandi og þátt­ takandi þess að íslenskur höfundur hlýtur æðstu viðurkenningu á bókmenntasviðinu. Óumdeildur og óskoraður öldungur að ævilokum árið 1974, árið sem Íslendingar héldu upp á 1100 ára búsetu þjóðarinnar í landinu. Og vonandi að svarið við spurningunni hvort Íslendingar væru ógæfuþjóð og ógæfa að vera fæddur á meðal þeirra hafi þá legið í augum uppi. Undir lok ræðu sinnar segir Sigurður og læt ég það jafnframt vera lokaorð mín: „Hvert býli, hver uppblásinn og vanræktur blettur biður um betri aðhlynningu eftir þúsund ára arðrán. Jafnvel sjórinn biður um vernd og ræktun, ef hann á að halda áfram að vera bjargargjafi og auðsuppspretta. … Hvert barn, sem fæðist og oss er falið til forsjár, biður um tækifæri til þess að þroskast samkvæmt hæfileikum sínum og fá að neyta krafta sinna í réttlátu og samstilltu þjóðfélagi, þar sem enginn smælingi er fyrir borð borinn, hver óbreyttur liðsmaður gerir skyldu sína eftir bestu vitund og hver sá, sem þykist kallaður eða kvaddur er til forystu telur það eitt frama sinn og gæfu að vinna Íslandi því dyggilegar sem honum er meira veitt…“.12 Fyrirlestur fluttur á fæðingardegi Sigurðar Nordal, 14. september 2010, í Nor­ ræna húsinu. Tilvísanir 1 Jón Karl Helgason, Mynd af Ragnari í Smára, Bjartur MMIX. 2 Völuspá, Sigurður Nordal gaf út, Helgafell 1952, önnur prentun, bls. 183. 3 Sigurður Nordal, Íslensk menning, Mál og menning 1942, bls. 22–23. 4 Miroslav Holub, Þankabrot leirdúfukarrans, í þýðingu Þorgeirs Þorgeirsonar, Leshús 1988. 5 Sigurður Nordal, Samhengi og samtíð III, bls. 200. 6 Roland Barthes, Leçon, Éditions du Seuil, 1978, bls. 14. 7 Sigurður Gylfi Magnússon, Lífshættir í Reykjavík, 1930–1940, bls. 123–141. 8 Steinn Steinarr, Kvæðasafn og greinar, Helgafell 1964, bls. 308. 9 Sigurður Guðmundsson, Dýrin í Saigon, Mál og menning, 2010. 10 Sigurður Nordal, Samhengi og samtíð III, bls. 259. 11 Hallbjörn Halldórsson, Hugvekjur Hallbjarnar Halldórssonar, Hið íslenska prentarafélag, bls. 95–97. 12 Sigurður Nordal, Samhengi og samtíð III, bls. 349.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.