Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 34

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 34
H a u k u r M á r H e l g a s o n 34 TMM 2010 · 4 Erfitt kann að vera að greina muninn á slíku hugkleyfu sjálfi sem þykist laga sig að umhverfinu og verufræðilega öruggu, „eðlilegu“ sjálfi. Í fyrstu, segir Laing, kom honum þægilega á óvart að [James] virtist geta hafnað og verið ósammála því sem ég sagði auk þess að vera mér sammála. Þetta virtist benda til þess að hann hefði í meira mæli sjálfstæðan huga en hann áttaði sig kannski á sjálfur og að hann væri ekki svo mjög hræddur við að sýna sjálfstæði í einhverjum mæli. Það kom þó í ljós að ástæða þess að hann gat látið eins og sjálfráður einstaklingur gagnvart mér var sú að á laun tók hann það til bragðs að líta ekki á mig sem lif­ andi manneskju, fullgilda persónu með eigið sjálf, heldur eins konar sjálfvirkt túlkunartæki sem hann mataði á upplýsingum og sem flutti honum munnleg skilaboð jafnharðan. Með þessu dulda viðhorfi til mín sem hlutar gat hann virst vera „persóna“. Það sem hann gat ekki viðhaldið var samband persónu við persónu sem skynjað var sem slíkt.25 Spölkorn frá Auschwitz Ögmundur Jónasson skrifaði dagblaðsgrein skömmu áður en hann var gerður að dómsmála­ og samgönguráðherra árið 2010 þar sem hann lýsti útþenslu Evrópusambandsins sem leit að „lífsrými“, en það hugtak hefur sömu aukamerkingar í íslensku og öllum öðrum Evrópumálum.26 Þetta er engin nýbóla. Áður en Ólafur Ragnar Grímsson bauð sig fram til forseta var hann þingmaður Alþýðubandalagsins um árabil. Árið 1992, þegar Íslendingar áttu í viðræðum um samninginn um Evrópska efnahagssvæðið sem veitti þeim aðgang að innri mörkuðum Evrópu­ sambandsins, ásamt Noregi og Liechtenstein, kom Ólafur á framfæri eftirfarandi sýn í umræðunum: Evrópulestin. Við vorum spurð að því hér hvort við ætluðum ekki að vera með í Evrópulestinni. Þá var myndin af hraðlestinni sem verið var að byggja í Evrópu á nýjum brautarteinum, sem með ógnarhraða tengdi saman borgirnar í eina heild. Í dag er mynd Evrópulestarinnar skuggamyndin úr styrjöldinni þegar fólk var flutt í ánauð og dauðann með lestum ógnarstjórnarinnar sem ríkti í Þýskalandi.27 Síðar bætir hann við dráttum í þessa mynd: Richard von Weizsäcker, sá merki forseti Þýskalands, húmanisti, höfðingi og sómamaður, sem heimsótti okkur Íslendinga, getur ekki einu sinni haldið ræðu í höfuðborg Þýskalands án þess að æstur múgur nýnasista grýti hann svo að öryggisverðir verða að bregða skjöldum fyrir forsetann til að tryggja líf hans. Fyrrum formaður þýska jafnaðarmannaflokksins mátti þakka sínum sæla fyrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.