Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 44

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 44
Á s g e i r F r i ð g e i r s s o n 44 TMM 2010 · 4 „gerð að dyggð og lögð áhersla á mikilvægi þess að virkja hana í þágu auðsöfnunar, jafnt einstaklinga sem samfélagsins í heild“.7 Þá hefur einnig vaknað umræða um kasínó­kapítalisma, um eðli kapítalismans og hvort leita megi skýringa á hruninu haustið 2008 í marxismanum8. Unnendur kapítalismans voru raunar mjög fljótir til svara og héldu því fram strax og hrunið hófst að kapítalistarnir hefðu brugðist en ekki kapítalisminn.9 Hér á landi hefur sú umræða verið mjög hávær í fjöl­ miðlum og segja má að með hugtakinu „útrásarvíkingur“ hafi verið búinn til hópur vondra kapítalista. Þessu til viðbótar má einnig draga fram athyglisverða umfjöllun um umræðuna um hrunið10 og um það hvernig orðræðan um Icesave – deilu íslenskra stjórnvalda við þau bresku og hollensku – byggist á þjóðernishyggju.11 Meginniðurstaða rannsóknarnefndar Alþingis, sem birti skýrslu sína um hrunið í apríl 2010 eftir rúmlega 17 mánaða rannsóknarvinnu, var skýr: „Skýringar á falli Glitnis banka hf., Kaupþings banka hf. og Landsbanka Íslands hf. er fyrst og fremst að finna í örum vexti þeirra og þar með stærð þeirra þegar þeir féllu í október 2008.“12 Í skýrslunni er reynt að greina hvernig bankarnir stækkuðu fram til ársins 2006, hvers vegna þeir stækkuðu og hvers vegna þeir gátu eða fengu að stækka. Þá er dregin fram blinda innan og utan fjármálafyrirtækja, sem og innan og utan stjórnsýslu og stjórnmála, á þær hættur sem fylgdu svo stóru bankakerfi í litlu hagkerfi. Og þá er að sama skapi fundið að við­ brögðum og aðgerðum sem gripið var til innan veggja bankanna þegar erfiðleikar á alþjóðamörkuðum tóku að herja á íslenska fjármálakerfið á árinu 2007 og vangetu opinberra aðila til að sporna við eða bregðast við með afgerandi hætti. Í ágripum af meginniðurstöðum draga skýrsluhöfundar fram 68 orsakaatriði.13 Af ýmsu er þar að taka: Efnahagur og útlán bankanna óx meira en innviðir þoldu; bankarnir fóru alltof geyst í útgáfu skuldabréfa á alþjóðamörkuðum; stjórnvöld gripu ekki til aðgerða 2006 til að verja eignir við hugsanlegt fall bankanna; ríkisstjórn og stjórnvöld létu undir höfuð leggjast að draga úr stærð fjármálakerfisins í tæka tíð; óljós skil voru á milli hagsmuna bankanna og stærstu hluthafa síðla 2007 og 2008, eig­ endur bankanna voru stærstu lánþegar; áhætta óx stórkostlega; verði hlutabréfa fjármálafyrirtækja var markvisst haldið uppi; falskt verð var skapað og mark­ aðsmisnotkun átti sér stað; rýmkaðar starfsheimildir banka urðu til að auka áhættu í rekstri þeirra; ekki var brugðist á fullnægjandi hátt við ójafnvægi með aðgerðum í peninga­ og ríkisfjármálum; þvert gegn ráðgjöf sérfræðinga voru skattar lækkaðir; Seðlabanki Íslands var látinn einn um að berjast við þensluna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.