Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 53

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Qupperneq 53
H r u n v i t s m u n a TMM 2010 · 4 53 hlut í þeim.45 Hugmyndin um að gera almenning að kapítalistum eða hluthöfum í fyrirtæki var þarna komin til framkvæmda hjá stjórn­ völdum á Íslandi rúmum áratug síðar en í Bretlandi.46 Á þessum tíma voru kaupréttir handa lykilstarfsfólki kynntir til sögunnar á Íslandi. Dæmi voru um slíka samninga hjá starfsfólki internet­ og tæknifyrir­ tækja sem fóru mikinn á þessum árum, eins og t.d. DeCode, Oz.com, Netverki og Íslandssíma, og mikil, tímabundin eftirspurn var eftir hlutabréfum í þessum fyrirtækjum sem voru þá skráð á tilboðsmarkaði í Kauphöll Íslands.Verulegur fjöldi starfsmanna fyrirtækjanna nýtti sér umsamda kauprétti og um tíma jukust eignir þessa fólks verulega. Eftir að ríkið seldi kjölfestuhluti í tveimur bönkum á sama tíma árið 2003 – Landsbankanum og Búnaðarbankanum – jókst samkeppni skyndilega og þá hófst mikið kapphlaup um starfsfólk bankanna, með tilheyrandi kostaboðum um kauprétti, jafnhliða mikilli þenslu fjármálafyrir­ tækjanna og fádæma hækkun hlutabréfa á markaði. Á skömmum tíma varð veruleg eignamyndun hjá tiltölulega stórum hópi launafólks. Á sama tíma breyttu stjórnvöld lögum um húsnæðislán47 sem opnaði á frekari veðsetningu á húsnæði en verið hafði og áður en ár var liðið buðust hús­ næðislán með 100% veði. Þetta jók mjög eftirspurn eftir húsnæði sem leiddi til mikillar hækkunar á íbúðaverði. Aftur varð á skömmum tíma mikil eignamyndun hjá stórum hópi venjulegs launafólks. Veðsetning í hagkerfinu jókst verulega. Eins og sjá má á öllum hagtölum frá árunum 2003–2007 jókst neysla til mikilla muna á Íslandi. Líklegt er að hópar launafólks hafi aukið neyslu með lántökum út á hærra verðmæti eigna fremur en vegna hærri launa. Þarna voru komnar til sögunnar hinar þróuðu fjármálavörur og afurðir48 sem urðu til í fyrirtækjaviðskiptum og voru farnar að hafa áhrif á viðhorf almennings til sinna eigin fjár­ mála. Einstaklingar á föstum launum voru farnir að eyða fjármunum sem þeir höfðu ekki aflað en töldu sig eiga í þeirri trú að aukið verðmæti eigna þeirra héldist. Þegar horft er um öxl er eftirtektarvert hversu lítil umræða hefur átt sér stað á vettvangi stjórnmálanna um það hvernig hinn almenni launamaður átti að bæta hag sinn á tímum uppsveiflu, hvernig hin auknu verðmæti í samfélaginu áttu að auka á velsæld almennings eða hvernig fjármálagjörningar sem fjármagnseigendur, atvinnurekendur og fyrirtæki kunnu að brúka með góðum árangri áttu að færa hinum almenna launamanni varanleg verðmæti. Í grundvallarstefnuskrám stærstu íslensku stjórnmálaflokkanna er ekki að finna afstöðu til þess hvernig launamaðurinn á að njóta aukinna verðmæta sem til verða í samfélaginu, nema að atvinna á að vera næg og einstaklingurinn á að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.