Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Side 69

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Side 69
A l l t a f s a m a s a g a n ? TMM 2010 · 4 69 sín ins heila hugar, síns ins svára sefa. 108 Ifi er mér á að eg væra enn kominn jötna görðum úr ef eg Gunnlaðar né nytag, innar góðu konu þeirrar er ek lögðumk arm yfir. 109 Ins hindra dags gengu hrímþursar Háva ráðs að fregna Háva höllu í. At Bölverki þeir spurðu ef hann væri með böndum kominn eða hefði honum Suttungur of sóið. 110 Baugeið Óðinn hygg eg að unnið hafi, hvað skal hans tryggðum trúa? Suttung svikinn hann lét sumbli frá og grætta Gunnlöðu. Nú er rétt að spyrja: Hvað vitum við þá? Ungur (?) maður hefur farið í heimsókn til hins aldraða jötuns. Jötn­ arnir voru reyndar allra elstir, skapaðir fyrst, og þar af kemur líklega sú virðing sem stundum er borin fyrir þekkingu þeirra, þegar þeir eru kall­ aðir fróðir og hundvísir eða taldir þess umkomnir að keppa í þekkingu jafnvel við sjálfan Óðin (sbr. Vafþrúðnismál) og miðla goðfræðilegri þekkingu (sama kvæði, sem og Grímnismál). Mælandi í Hávamálum segist enda hafa mælt mörgum orðum í frama sinn, sem væntanlega merkir að hann hafi orðið að setja á langar tölur og þá kannski standa í viskukeppni eins og hjá Vafþrúðni. Pilturinn stenst prófið og langeðlilegast er að skilja erindi 108 svo að þar sé sagt frá verðlaunaveitingu. Þótt um það megi deila til eilífðarnóns hvort það er Gunnlöð eða mælandi vísunnar sem situr á hinum gullna stóli, en hér er ekki verið að pukrast með neitt eða stelast til að drekka. Hin vegar er stúlkunni illa goldið fyrir viðurgerning og blíðu, því hún Né nytag ,nyti ekki‘. – Gísli Sigurðs­ son bendir réttilega á að lögðumk arm yfir geti merkt hvort tveggja að mæl­ andinn hafi lagt arm yfir hana eða hún yfir hann (lagði ég eða lagði mér). Hindra dags sjá meginmál greinar­ innar og aftanmál. Bönd eru ,goð‘, sóa merkir ,drepa‘. – Svava benti á (bls. 228) að hinn Hávi getur naumast verið Óðinn, því þá „verður atburða­ rásin merkingarleysa“. Sjá hér umræður í meginmáli grein­ arinnar. Gísli Sigurðsson telur að hér sé „átt […] við að Óðinn hafi svikið mjöðinn frá Suttungi“.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.