Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Síða 78

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Síða 78
H e i m i r Pá l s s o n 78 TMM 2010 · 4 Að lokum Það sem hér hefur verið reynt að leiða fram má þá draga saman í fáein orð svona: Mér þykir nokkuð sennilegt, ef ekki ljóst, að til hafi verið tvær sögur af kvennafari og drykkjuskap Óðins. Önnur hafi verið manndóms­ vígslusaga eða konungsvígslu, þar sem haldið hafi verið heilagt brúð­ kaup. Sú saga hefur verið víðar kunn en á Íslandi og meira að segja komist í steinmynd austur á Gotlandi. Hins vegar hefur líka verið til saga um skáldamjöðinn og það hvernig Óðinn komst yfir hann. Þar blandaðist líka í söguna góð stúlka, sem leikin var grátt (eins og vill henda). Þessar tvær sögur hafa svo blandast saman í munnlegu geymdinni, þar hafa nöfn orðið hin sömu og smám saman var hægt að blanda öllu. Það skal þó tekið skýrt fram að ég sé þess engin merki að Snorri styðjist við Hávamálasögnina og því er mér ómögulegt að fallast á að Eddufrásaögnin sé einhvers konar afbökuð Hávamálasögn. Snorri fær söguna af skáldamiðinum fyrst í brotakenndri endursögn, líkri þeirri sem birtist okkur í Uppsala-Eddu, en síðar sennilega í betri útgáfu. Ef svo var ekki þá var hann sannarlega sögumaður til þess að endurbæta frumgerðina og búa til þá fullkomnu sögu sem Konungs- bókargerðin er góður fulltrúi fyrir. En umfram allt ber þá að varast að nota útgáfur Snorra af skáldamjaðarsögninni til að skýra Háva­ málaútgáfuna af konungsvíglunni. Uppsölum í júní 2010 Tilvísanir 1 Sjá grein mína Vísur og dísir Víga­Glúms, sem væntanleg er í Griplu XXI. 2 Ég verð að viðurkenna að mér finnst kenning Óskars Guðmundssonar (Snorri 2009, bls. 57–58) og fleiri um að Snorri hafi ort Noregskonungtal á táningsárunum heldur ósennileg. Við höfum nafngreind ein fimm eða sex höfðingjakvæði sem hann á að hafa ort, og það eina sem varðveitt er úr þeim er klofastef úr drápu um Skúla hertoga. Svo gera menn því skóna að heilt höfð­ ingjakvæði hafi varðveist óskert frá unglingsárum hans! 3 Vitanlega var Svava ekki fyrst til að benda á það misræmi sem er milli Eddu­sagnanna og Háva­ mála. En fræðimenn létu sér gjarna nægja að benda á það sem á milli bæri og segja sem svo að svona er þetta bara. Eins og kunnugir sjá fylgi ég Svövu um samanburðinn, það er fyrst að honum loknum sem leiðir okkar skilur að nokkru. 4 Ég sé enga ástæðu til að hafna þeirri skýringu sem Gísli Sigurðsson o.fl. benda á og tengja ins hindra dags við norsku og sænsku orðin hinderdag (n.) og hindradagher (fsæ.) sem einmitt er haft um ,daginn eftir brúðkaupið‘. 5 Þessi skýringartilgáta á orðinu bölverkur er samhljóða tilgátu Svövu (bls. 219). 6 Til dæmis má geta þess að Ólafur Briem lagfærði lokalínuna í á alda vé jaðars (Eddukvæði
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.