Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Síða 124

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Síða 124
D ó m a r u m b æ k u r 124 TMM 2010 · 4 List sem vímugjafi Í hverjum manni finnum við vísi að öllum mennskum eiginleikum segir Tol­ stoj – má vera að fótur sé fyrir flestu sem um mann eins og Ragnar í Smára er sagt. En nú er ónefndur sá eiginleiki Ragnars sem höfuðskáld hans Halldór Laxness lýsti svo: hann lifði „lífi sínu í list einsog nokkurskonar draumleiðslu í miðjum veruleikanum“ (HKL 9). Hann var rómantískt forlyftur í listum, eins og Benedikt Gröndal í öllu kvenfólki, það fer ekki á millli mála. Hvað eftir annað sjáum við dæmi um það í heimildum Jóns Karls að ræða Ragnars um listir, einkum myndlist og tónlist, forðast rökvísi og skilgreiningar. Hún er upphrópanir í hrifningu, áhrifin á tilfinningalífið eru sett á oddinn, hin beina og sterka upplifun. Listin er vímugjafi. Ragnar segist hafa þann mælikvarða á list „að ef hún kætir mig ekki, vekur í brjósti mér nýjar hræringar, gleði sárs­ auka eða sælukennd, sný ég heim og segi: Þetta er ekki neitt“ (67). Hann hefur sína fyrirvara um list Þorvalds Skúlasonar vegna þess að þótt myndir hans séu „gáfulegar“ og hann finni í þeim líf „hins fagra og heflaða handbragðs“ þá skorti það sem „hitar blóðið, örvar slátt hjartans“ (67). Í öðru dæmi talar hann um „annarlegt kastljós tæknisnilldar“ (80). Myndlist og tónlist eru honum næsti bær við trúarlega upplifun og erótíska alsælu. Nokkrir fallegir tónar verða til að stofnað er guðsríki jafnvel á ólíklegustu stöðum (20); myndir Jóns Stefánssonar „draga mann endalaust á tal við sig eins og kona sem er löðrandi í sexappíl“ (64). Ragnar kemst svo að orði að líf hans sé samtvinnað myndum sem hann á eftir Jón Stefánsson, hann saknar þeirra á ferðalögum og fagnar eins og börnunum sínum þegar hann kemur heim (63). Mynd eftir Ásgrím Jónsson „gefur mér hvern morgun nýja trú á lífið og trúir mér fyrir því að hún sé ávöxtur heitrar ástar“ (54). Það er rétt að taka vel eftir því að aldrei kemst Ragnar á þvílíkt flug í lofi þegar talið berst að bókmenntum. Hann talar ekki um ljóð eða skáldsögur sem verki á hann „sem eldgos eða kvennafar“ með því „listræna æði og skelfingu“ sem hann sér til dæmis í myndum Ásgríms (147). Bókaútgefandanum áhrifa­ mikla þykir í rauninni miklu meira í íslenska myndlist varið en skáldskap samtímans. Ragnar heldur því fram við enskumælandi viðtakanda bréfs að „Í sannleika sagt standa málarar okkar langtum framar rithöfundum okkar – að Laxness undanskildum en hann er nú vafalaust mesti skáldsagnahöfundur Evrópu … Mörg verk okkar bestu málara verða áreiðanlega sett við hlið hins besta í heimslistinni í framtíðinni“ (148). Hvernig stendur á þessum mun? Eru bókmenntirnar of skynsamlegar eða „gáfulegar“ til að tilfinningagoshverinn Ragnar geti verið sáttur við þær? Eru skáldin svona erfið í umgengni? Eða er það hinn pólitíski þáttur bókmenntanna sem stendur hrifningarvímunni fyrir þrifum – einnig þegar kemur að þeim manni sem Ragnar fylgir á Nóbelshátíð? Eða eru bókmenntirnar ef til vill orðnar háskalega siðlausar? Bókaútgefandanum verður hálfleitt þegar hann gengur fram hjá bókabúð og finnst það sem hann sér „allt samið, prentað og
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.