Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Síða 138

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Síða 138
D ó m a r u m b æ k u r 138 TMM 2010 · 4 innar, bóksalinn William Thacker og kvikmyndastjarnan Anna Scott, hafa klifrað inn í lokaðan einkagarð seint um kvöld og koma þar að bekk merktum hjónum sem gjarnan sátu þar saman meðan bæði lifðu („For June who loved this garden. From Joseph who always sat beside her.“). Og ofurstjarnan (leikin af Juliu Roberts) les áletrunina og segir svo – og má merkja í senn undrun, öfund og þrá í rómnum: „Some people do spend their whole lives together.“ (Sem mætti útleggja svo að til sé í dæminu að fólk sé saman alla ævi.) Þetta er auðvitað orðið fátítt í samfélagi okkar. Fólk giftist og skilur og engum finnst það merkilegt – sem betur fer. En það er líka mikil upplifun og fögur að lesa ástarljóð áttræðs manns til elskunnar sinnar eftir nær sextíu ára samband: Án súrefnis ekkert líf á jörðinni án þín engin jörð í súrefnislausu myrkri. Svo segir í fyrrnefndum bálki, „Við eyjar blár“, og mörg dæmi önnur má nefna, ekki síst í síðasta hlutanum, Bók III, enda heitir hann „Andartak þitt“. Það snertir mann djúpt að lesa ljóðið „Undir kvöldstjörnu“ (190) af því þar má skilja að Matthías sé handviss um að hann fari á undan henni; það er jú algengara en hitt að konur lifi menn sína. Svo flissar lesandi að ljóðinu „Bjartsýni“ skömmu seinna, það gefur svo skondna mynd af þeim saman. Sama með „Heimsfrægð“ og fleiri ljóð, í hversdagslegum tóni sínum minna þau á ljóðin í Mörg eru dags augu (frá 1972), jafnfyndin en ljúfsárari. Skemmtileg atvik gefa snögga innsýn í samband þeirra, eins og þegar hann hringir til hennar og hún spyr hvort hann sjái tunglið. Hann sér það en ekki á sama stað og hún; hann sér það yfir Öskju­ hlíðinni, hún segir að það sé yfir Hallgrímskirkju. En þó að þau sjái ekki tunglið af sama sjónarhóli slær hjarta hans í brjósti hennar. Skemmtileg er líka svipmyndin af henni sem leitar að pilsum í litlum númerum í búð í Edinborg og meðan hann bíður les hann bók um hvernig eigi að yrkja ljóð. Þetta eru einlæg og hlý ljóð sem bera þau boð frá öldnu skáldi að það sé ómaksins vert að halda í ástina, hugsa um hana, rækta hana. Ef við segjum við okkur sjálf að það sem við höfum sé betra en nokkuð annað þá er viðbúið að það launi okkur tryggðina og haldi áfram að vera best. Mig langar að hverfa langar að gleymast langar að deyja langar þó mest að lifa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.