Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Page 139

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2010, Page 139
D ó m a r u m b æ k u r TMM 2010 · 4 139 með fiskum í ánum fuglum á trjánum en þó mest af öllu með þér. („Veðramót“, 204) Bókinni lýkur á bókarauka, ljóðinu „Tvö ein“ sem ort var eftir lát Hönnu. Það nístir vissulega brjóstið, en þó getur maður ekki annað en glaðst við þá ham­ ingju sem það er að hafa átt svo langa samleið með ástvini. Þau eru öfundsverð, þau tvö. Vegi mínum til þín var óvenjuvel fagnað af ljóðabók að vera þegar hún kom út. Hrifningin stafaði ekki síst af því hvað skáldið talar tæpitungulaust við lesendur sína í þessum ljóðum um það sem máli skiptir: Um tímann og hvernig hann líður. Um að við megum ekki gleyma því sem liðið er, hugsunum og afrekum þeirra sem fóru á undan okkur. Um að við eigum að vera vakandi fyrir umhverfi okkar og njóta fegurðar í stóru og smáu; ekki síst smáu. Og um það sem við megum ekki vanrækja: ástina sem er best af öllu. Úlfhildur Dagsdóttir Búmm, plask: er einhver að lesa? Hermann Stefánsson: Högg á vatni. Nýhil, 2009. Síðustu orð bókar Hermanns Stefánssonar, Högg á vatni, hljóða svo: Þú sem lest Hér með erum við skilin skiptum Sem er auðvitað alrangt, því þó bókinni sé lokið halda ljóðin áfram að sveima um huga lesandans, uppfullan af vondum fréttum, bensíngufum, smá sólskini og jafnvel draumum. Þetta veit Hermann mætavel enda kunnur bókmennta­ fræðingur auk þess sem hann hefur á síðari árum getið sér gott orð sem smá­ sagna­ og skáldsagnahöfundur, og nú síðast sem ljóðskáld. Högg á vatni er önnur ljóðabók hans en sú fyrri, Borg í þoku, kom út árið 2006. Titlar þessara bóka gefa til kynna hversu ólíkar þær eru, Borg í þoku ber skýran heildarsvip og er frekar ,ljúf ‘ bók, ef svo má segja, meðan Högg á vatni er straumharðari og útleitnari. Þetta sést meðal annars í ljóðinu „Fyrsti dagur“, en þar lýsir ljóð­ mælandi „yfir almennri sakauppgjöf“ og frelsar alla „úr sínum rammgerðu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.