Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 58

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 58
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 58 TMM 2018 · 3 lengur það sem kalla má heill. Persónan heldur áfram að vera sú sama en hún er samt algerlega einhver önnur. Dreymir þig mikið? Nei, varla nokkuð svo heitið geti. Varstu snemma læs? Manstu hver kenndi þér að lesa? Lastu mikið og hver var uppáhaldsbókin þín þegar þú varst lítil? Pabbi kenndi mér að lesa áður en ég byrjaði í skóla. Við vorum með litla bláa lestrarbók sem fjallaði um líf hvolpa og ég man vel hvernig hann benti á orðin á meðan við lásum okkur gegnum bókina. Ég elskaði strax að lesa. Ég veit ekki um neitt sem mér finnst jafn skemmtilegt að gera fyrir utan að synda. Og uppáhaldsbækurnar? Við lásum Önnu í Grænuhlíð [e. Lucy Maud Montgomery], þekkta kanadíska barnabók; það er skemmtileg bók með breiðu tilfinningarófi. Heiðubækurnar [eftir Joanna Spyri] voru líka í uppáhaldi. Svo var t.d. banda- rísk barnabókasería sem fjallaði um Nancy Drew – Nancy-bækurnar [e. draugahöfunda]. Ég minnist þess ekki að hafa lesið göfugar og fágaðar bækur þegar ég var lítil. Þetta var allt rusl. Manstu eftir bókavörðunum og bókasöfnunum sem þú sóttir þegar þú varst lítil? Nei, ekki safnvörðunum en ég man að við pabbi fórum á bæjarbókasafnið á hverjum laugardegi. Safninu var skipt í fullorðinsdeild og barnadeild og börnin skyldu ekki fara fullorðinsmegin. Aldurstakmarkið var tíu ár. Börn eldri en tíu ára máttu taka bækur í fullorðinsdeildinni og ég hafði lokið við að lesa allar bækur barnadeildarinnar áður en ég varð tíu ára og ákvað að þegar ég yrði stór yrði ég að skrifa margar margar margar margar margar margar bækur fyrir krakka til að brúa skarðið fyrir þau sem hafa klárað barnadeildina og mega ekki fara inn í næstu. Currie: Hvað máttirðu taka margar bækur? Ég man það ekki – hvers vegna? Currie: Þegar ég var krakki var hámarkið fimm. Venjulega tókum við stafla af bókum heim af safninu. Manstu eftir fyrstu bíómyndinni sem þú sást? Fórstu oft í bíó? Nei, ég hafði aldrei mikinn áhuga á bíó. Við sáum Disneymyndir. Við bjuggum í smábæjum þar sem stóð eitt bíó sem sýndi stórmyndirnar og TMM_3_2018.indd 58 23.8.2018 14:19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.