Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 14
S i g u r l í n B j a r n e y 14 TMM 2018 · 3 stað plágum. Hann vildi meina að bakteríur hefðu svipmót orma en um þetta fjallaði hann í riti sínu Scrutinium Pestis (1658). Sagt er að Kircher sé einn af þeim sem lögðu grunninn að örverufræðum Antoni van Leeuwenhoek sem hefur jafnvel verið kallaður faðir örverufræðanna. Kircher hannaði hljóðfæri og fjallaði um heilnæm áhrif tónlistar og hugleiddi þann möguleika að senda tónlist til afskekktra staða. Hér neyðist ég til að stíga á bremsuna, það hafa verið skrifaðar margar bækur um Kircher og hægt að skrifa margar í viðbót. Ég heimsótti Hagströmer bókasafnið bara í þetta eina skipti en vonandi fer ég þangað aftur. Myndirnar á heimasíðu safnsins sem kallast Wunder- kammer1 heilluðu mig svo gjörsamlega að ég varð að nota þær sem kveikjur fyrir ljóð. Þannig ákvað ég að taka myndirnar úr sínu upprunalega samhengi náttúruvísinda og læknisfræði og flytja þær yfir í samhengi ljóðsins og safna í ljóðahandrit. Þar eiga mynd og texti helst að mynda spennu, texti á ekki að útskýra mynd og textinn á að geta staðið sjálfstæður án myndar. Vonandi verður þá hægt að opna fyrir nýja og óvænta skynjun, taka samtímis inn mynd, texta og hljóð. Svona geta myndir á heimasíðu bókasafns í Stokkhólmi orðið neisti að ljóðum í Reykjavík. Hvert bókasafn er heimur út af fyrir sig, heimur fullur af heimum og ólíkum myndum af þessum heimum. Enginn hefur yfirsýn yfir allar bækurnar og allt sem í þeim stendur. Við sjáum samt óþrjótandi leit að þessari yfirsýn í gegnum aldirnar, hvernig við þráum og reynum að fanga heiminn, koma böndum á óreiðuna með því að raða og flokka og skrásetja. Óreiðan heldur alltaf áfram að vaða uppi og við höldum áfram að skilgreina hana og flokka. Bókasafnið er rýmið þar sem fram fer ofsafengin leit að sannleikanum. Tilvísun 1 https://hagstromerlibrary.ki.se/wunderkammer TMM_3_2018.indd 14 23.8.2018 14:19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.