Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 10

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 10
A n d r i S n æ r M a g n a s o n 10 TMM 2018 · 3 fræðinga og þingmenn úr öllum kjördæmum. Draumalandið fjallar um helstu framkvæmdir á hálendi Íslands sem tengjast þessum framkvæmdum, hugleiðingar um nöfn á vegi og ný fjallavötn og hugsanlega fiskveiði og mikilvægi þess að opna fáfarna og áður óaðgengilega staði fyrir almenning og hvernig þessir vegir nýtast til smalamennsku. Í myndinni er einnig rætt stuttlega við Árna Finnsson. Heimild: Draumalandið eftir Kristján Má Unnarsson. XIII Draumalandið atlaga 3 Draumalandið sýnir fólk standa við þekkt náttúrufyrirbæri á Íslandi og það öskrar. Það horfir beint í vél og öskrar. Það öskrar á fossa, það öskrar í varp- landi, það öskrar í fjöruborði og það öskrar á eyðisöndum. Við færumst frá einni manneskju til annarrar og fylgjumst með henni öskra, allt upp undir mínútu þar til við færum okkur til hinnar næstu. Smám saman höfum við safnað hundrað öskrum á mörgum fallegustu stöðum Íslands. Það eru engin rök í myndinni, engin orð eða viðtöl. Við sjáum bara fólk standa og öskra af öllum lífs og sálar kröftum. Ekki gleðilegt öskur, heldur sjáum við í augum fólks tæra sorg, örvæntingu og brjálaða reiði. XIV Samkvæmt áreiðanlegum niðurstöðum vísindamanna er náttúra jarðar, undirstaða lífs okkar, á heljarþröm. Hvar sem borið er niður þá sjáum við hnignandi vistkerfi, vatnsbúskap, hækkandi sjávarborð og súrnun hafsins, lækkandi grunnvatnsstöðu, bráðnandi jökla, skógarelda. Hvernig mynd er þetta? Gamanmynd? Heimildarmynd? Er þetta bók, lag eða ljóð? XV Elísabet Jökulsdóttir framhald: Hættið að slíta okkur í sundur. Hættið að sprengja gljúfrin. Hættið að stífla árnar. Hættið að rífa upp mosann. Hættið að slíta okkur í sundur. TMM_3_2018.indd 10 23.8.2018 14:19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.