Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 83

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 83
„ M a n n k y n s s a g a n s e m s ö g u l e g s k á l d s a g a“ TMM 2018 · 3 83 En spyrja má hvers vegna konur hafi einkum látið að sér kveða í þessari bókmenntagrein allra síðustu áratugi. Sögulegar skáldsögur voru t.d. nokkuð vinsælar á Íslandi á níunda áratug síðustu aldar en höfundar þeirra voru nær einvörðungu karlar.29 Þó skal ekki dregið úr að einkenni sögulegu skáld- sögunnar í Gunnlaðar sögu Svövu Jakobsdóttur (1987) hafi vakið athygli kvenna á því hvernig vinna mætti skapandi með fortíðina. Á tíunda áratug síðustu aldar kveðja þær Álfrún Gunnlaugsdóttir, Vilborg Davíðsdóttir og Þórunn Valdimarsdóttir sér hljóðs með sögulegum skáldsögum og þegar komið er fram á þessa öld snarfjölgar slíkum skáldsögum kvenna. Til að skýra þá staðreynd má vísa til orða sem Álfrún lét falla í viðtali við Dagnýju Kristjánsdóttur eftir að skáldsagan Hvatt að rúnum (1993) kom út: Höfundar skrifa aldrei um fjarlæga fortíð öðru vísi en út frá eigin samtíð. Það hafa höfundar alltaf gert. […] Annars krefst það ákveðinnar reynslu og að vissu leyti sjálfstrausts að kasta sér út í hið óþekkta söguefni.30 Gera má sér í hugarlund að eftir uppreisn íslenskra kvenna á síðasta hluta 20. aldar – sbr. baráttu rauðsokka og kvennafrídaginn en seinna kjör Vigdísar Finnbogadóttur til forseta og framboð Kvennaframboðsins og Kvennalistans – hafi þurft að líða tveir til þrír áratugir áður en konur treystu sér til að takast á við sjálfa söguna með skáldskap sínum. Í framhjáhlaupi skal nefnt – þó að það rjúfi ögn samhengi! – að skemmti- legt væri að kanna höfundarferil sagnfræðingsins Þórunnar Valdimarsdóttur með tilliti til sögulegu skáldsögunnar. Hún semur fyrst rit um karl, Snorra á Húsafelli: Sögu frá 18. öld (1989). Sú saga var, þegar hún kom út, auglýst með orðunum „Metnaðarfull sagnfræði, frásagnargáfa og skáldlegt innsæi“ – þannig að sagnfræðinni var skipað í forgrunn.31 En áratug seinna sendir Þórunn frá sér sögu um konu, Stúlku með fingur (1999) sem ber beinlínis undirtitilinn Söguleg skáldsaga. Hún sækir að nokkru til fjölskyldusögu Þórunnar svo að spyrja má hvort rithöfundurinn sé öruggari með sig í skáld- skapnum andspænis því nána en hinu fjarlæga, svo ekki séu settar á tölur um tengsl sögulegu skáldsögunnar og ævisögunnar. Einnig má velta vöngum yfir breytingum á afstöðu til sögulegs skáldskapar og sagnfræði hérlendis á síðustu áratugum 20. aldar og þar með skrifum um óskýr mörk þessa tvenns í seinni tíð.32 En hvernig sem því er farið, frá 2010 hefur sögulegum skáldsögum ögn fækkað; mér sýnist sem á þessum áratug megi telja hátt á fjórða tug bóka af því tagi og að í hópi höfundanna séu 16 konur en þá í einu tilviki þrjár um sömu sögu, þ.e. þær Dagný Marín Sigmarsdóttir, Svava G. Sigurðardóttir og Sigrún Lárusdóttir, höfundar sögunnar Þórdís spákona: Sagan sem síðast var rituð (2011).33 Tölurnar sem ég nefni eru auðvitað allar með fyrirvara enda bara ætlað að vera vísbending um tiltekið ástand. Höfundarnir sjálfir – og útgefendur – leggja sitt til þess hvort sögur þeirra eru taldar til sögulegs skáldskapar. Ingibjörg Hjartardóttir gerði lítið úr því að Hlustarinn (2010) TMM_3_2018.indd 83 23.8.2018 14:19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.