Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 64

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 64
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 64 TMM 2018 · 3 Hvort þykir þér skemmtilegra/betra að elska eða vera elskuð eða hvort tveggja? Ó, ég er frekar passíf, frekar viðbragðslaus. Hefur ástin mótað persónu þína og líf og verk og hvernig? Þessi spurning gæti verið of stór spurning. Eða réttara sagt: allar spurn- ingar í einni. *** Viltu segja mér frá skólagöngunni? Ég nam klassísk fræði, forngrísku og latínu frá menntaskóla og uppúr og lauk doktorsprófi frá Háskólanum í Toronto. Eftir að ég lauk námi kenndi ég og geri enn. Hvaða önnur nútímatungumál en ensku lestu? Stundum frönsku, ég les Proust á frönsku og ég les þýsku með átaki. Hvernig áhrif hafa aðrar listgreinar á ritstörf þín? Myndlist, tónlist, leik- hús, dans … Þær hafa ekki mikil áhrif nema þegar við Currie vinnum saman. Við búum til gjörninga saman. Hann fær auðveldlega margar myndrænar, dans – og rýmislegar hugmyndir sem ég hlusta á og saman búum við til sýningu. Frá honum verð ég fyrir djúpum og ígrunduðum áhrifum. Það er ekkert tilvilj- unarkennt við samstarf okkar. Hvernig varðstu skáld? Hvenær vildirðu verða skáld? Ég veit það ekki. Það gerðist einsog hvert annað slys og vegna teikninganna minna. Ég var alltaf að teikna og lauk handriti með teikningum sem með fylgdu textar. Mig langaði til að gefa handritið út í bók en engum líkuðu teikningarnar. Mér líkuðu þær, engum öðrum. En útgefendunum líkuðu skrifin svo ég tók út teikningarnar, bætti við skrifin og breytti þeim í fyrir- lestra, hvern með ákveðið umfjöllunarefni: til dæmis Mónu Lísu, Gertrude Stein, silungsveiðar, flugtak. Bókin Short Talks (1992) kom út og það var gaman að gefa út bók svo að ég hélt bara áfram að skrifa. Þú varst ekki: hei, ég ætla að verða skáld? Nei, hugmyndin um ritstörf knúði mig ekki áfram. Currie: Að þýða úr grísku knýr þig áfram. Nei, það var líka fyrir slysni að ég byrjaði að þýða úr grísku. Er kennslan köllun þín? Já, ég held það. TMM_3_2018.indd 64 23.8.2018 14:19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.