Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 88
B e r g l j ó t S o f f í a K r i s t j á n s d ó t t i r
88 TMM 2018 · 3
Skaftafellsþingi 1883 og 1885, og á alþingisstaðnum 1880, svo og í Breiðafirði (síðast rannsakað
1889), alt einkanlega viðkomandi Njálssögu“. Annar kafli, Árbók Hins íslenzka fornleifafjelags,
1/1888, bls. 1–75, hér bls. 19.
24 Sjá auglýsingu frá Máli og menningu, Stúdentablaðið, 1. nóvember 2001, bls. 21, og Morgun-
blaðið, 25. nóvember, 2001, bls. 3.
25 Sbr. „„Bíð bara eftir fyrsta SM klúbbnum á Íslandi““, Stúdentablaðið, 3/1997, bls. 18. Skemmti-
legt er að skoða tilvitnuð orð Sjóns með hliðsjón af sögum hans á þessari öld! – Með titrandi
tár hefur verið sögð hafa „mörg and-glæpaeinkenni“, sjá Kolbrún Þóra Eiríksdóttir, „Finnast
and-glæpasögur á Íslandi?: And-glæpaeinkenni í Með titrandi tár: Glæpasaga eftir Sjón og
Glerborgin eftir Paul Auster“, BA-ritgerð, Háskóla Íslands, 2010, bls. 24. Um póst-módernisma
og andglæpasögur (e. anticrime novels), sjá t.d. Magnus Persson, „High crime in contemporary
Scandinavian literature – the case of Peter Høeg’s Miss Smilla’s feeling for snow“, Scandinavian
Crime Fiction, ritstj. Andrew K. Nestingen og Paula Arvas, Cardiff: University of Wales Press,
2011, bls. 148–158.
26 Bergsteinn Sigurðsson, „Sagan í skáldskap síðasta áratugar“, Fréttablaðið, 2. apríl 2011, bls. 38
og 40.
27 Flokkun glæpasagna er annmörkum háð ekki síður en sögulegra skáldsagna. Þannig eru
mörkin milli spennusagna og glæpasagna gjarna fljótandi.
28 Helga Kress, „Á hverju liggja ekki vorar göfugu kellíngar“, Saga, 2002, bls. 99–138, hér bls.
99. Konur eins og Kristín Sigfúsdóttir og Elínborg Lárusdóttir fetuðu í fótspor Torfhildar og
sömdu sögulegan skáldskap í lausu máli á fyrri hluta 20. aldar. En þörf væri við tækifæri að
kanna sérstaklega allan sögulegan skáldskap kvenna á síðustu öld – þar með talin ljóð, leikrit
og kvikmyndir.
29 Af sögulegum skáldsögum karla á níunda áratugnum má nefna Dauðamenn (1982) Njarðar
P. Njarðvík; Leif heppna (1982) Ármanns Kr. Einarssonar; Eitt rótslitið blóm (1983) Valgarðs
Stefánssonar; Kyrr kjör (1983) Þórarins Eldjárn, Þrjár sólir svartar (1988) Úlfars Þormóðssonar
og sögu Thors Vilhjálmssonar, Grámosinn glóir (1987). Ónefndar eru þá eyjabækur Einars
Kárasonar og Sóla, Sóla (1985) Guðlaugs Arasonar sem bera ýmis einkenni sögulegu skáld-
sögunnar.
30 Dagný Kristjánsdóttir, „Álfrún – hvött að rúnum: Viðtal við Álfrúnu Gunnlaugsdóttur“, Tím-
arit Máls og menningar, 1/1994, bls. 11–24, hér bls 18.
31 Sbr. auglýsingu AB í Morgunblaðinu, 22. desember 1989, bls. 7. Nú segir á vef Forlagsins um
söguna „Sem í skáldsögu horfir höfundur þessa verks, Þórunn Jarla Valdimarsdóttir, í gegnum
sjónpípu heimildanna“, https://www.forlagid.is/vara/snorri-a-husafelli/. Sótt 26. júní 2018.
32 Sbr. Ansgar Nünning, „Crossing borders and blurring genres: Towards a typology and poetics
of postmodernist historical fiction in England since the 1960s“, European Journal of English
Studies 2/1997, bls. 217–238.
33 Þessi saga er reyndar ein af þeim sem vísast féllu út við nánari f lokkun þó ekki væri nema af
því að hún er nær því að vera smásaga en skáldsaga (67 síður). En hún er kynnt sem „söguleg
skáldsaga“.
34 Sjá Árni Matthíasson, „Örlagasaga Helgu og Ursulu“, Morgunblaðið, 28. mars 2010, bls. 48–49.
35 Sem dæmi má nefna að Hrafninn Vilborgar Davíðsdóttur er f lokkaður sem „skáldsaga“ á leitir.
is en tekið fram í endursögn á efni hans að „Vilborg Davíðsdóttir [sé] þekkt fyrir sögulegar
skáldsögur sínar“ – og þá byggt á lýsingu í Bókatíðindum.
36 Jerome de Groot, The Historical Novel, bls. 4. Uppreisnarfrjókornið hefur sem vænta mátti
einnig verið kennt ný-sögulegu skáldsögunni sérstaklega, en þá bent á að það geti tengst
nostalgíu, sbr. Elodie Rousselot, „Introduction: Exoticising the Past in Neo-Historical Fiction“,
bls. 5.
37 Herb Wylie, „Introduction“, Speaking in the Past Tense: Canadian Novelists on Writing
Historical Fiction, Waterloo: Wilfrid Laurier University Press, 2006, bls. 1–21, hér bls. 1 og 6.
38 Sbr. erindi Þórarins Eldjárn í hádegisfundaröð Sagnfræðingafélags Íslands 12. september 2006
en það bar yfirskriftina „Ljúgverðugleiki“.
39 Sigurjón Björnsson, „Maðurinn og sagan“, Morgunblaðið 26. nóvember, 1989, bls. C 9.
40 Stofninn í þessari grein er fyrirlestur fluttur á málþingi Félags um átjándu aldar fræði, 28. apríl
2018, en lesturinn er hér mjög aukinn og endurbættur.
TMM_3_2018.indd 88 23.8.2018 14:19