Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 91

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 91
Ve g i r á s t a r i n n a r TMM 2018 · 3 91 hvað varið í og segja mér frá þeim. Hærværk eftir Tom Kristensen, einhver áhrifamesta samtímasaga dansks rithöfundar frá millistríðsárunum var ein þeirra, Den forsvundne fuldmægtig eftir Hans Scherfig önnur. En hvað eiga þær sameiginlegt, ástarsagan um malarann, frásögnin um Ole Jastrau blaða- mann að drekka sig í hel í Kaupmannahöfn eða háðsádeilan um Theodor Amsted sem reynir að flýja reglubundið líf sitt í stríðsmálaráðuneytinu? Kannski það eitt að þetta eru allt frábær dæmi um norræna sagnalist á fyrri hluta tuttugusta aldar og einstakir áhrifavaldar ungra höfunda þess tíma – líka til dæmis Halldórs Laxness, sem var fimm árum eldri en Astrid Lindgren. Þetta hafði verið hennar skóli og enginn greinarmunur gerður á barnabókum og öðrum bókum. Börn eru kröfuhörðustu lesendurnir, er jafnan sagt, en góðir barnabókahöfundar eru jafn kröfuharðir við sjálfa sig og önnur höfuðskáld; verk Astrid Lindgren eru jafn snjöll dæmi um góða sagna- list og bækur þeirra karla sem hún greip úr skápnum hjá mér, viðfangsefni hennar, ást, ævintýraþrá eða dauði, jafn klassísk. Auðvitað átti þetta ekki að koma mér á óvart, en líklega hafði ég aldrei hugsað út í það í mínu langa námi í bókmenntafræði þar sem barnabækur urðu aldrei á vegi mínum og menn höfðu ekki lært það sem allir vita nú, að Astrid Lindgren stendur jafnfætis lærimeistara sínum Hamsun í frásagnargáfu og efnistökum. Hún kvaddi mig hlýlega þegar hún fór og vitnaði um leið í Viktoríu þegar hún gaf mér ráð að skilnaði, líkt og Selma Lagerlöf honum Sidner: „Mundu það, Halldór, að allir vegir ástarinnar eru fullir af blómum og blóði, blómum og blóði“ (þýðing Jóns Sigurðssonar). TMM_3_2018.indd 91 23.8.2018 14:19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.