Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 103

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 103
S a m e f l í n g í s l e n s k r a r l i s t a r í 9 0 á r TMM 2018 · 3 103 … sá maður sem ekki tekur fagnandi allri gagnrýni, en lætur blekkjast af hóli eða ergist af níði, hann er ekki listamaður og getur ekki orðið það. Ef sjálfsgagnrýni lista- manns er ekki fullvakandi, þá kemur gagnrýni annarra manna honum vitanlega að jafnlitlu liði sem hól og níð. Meðal annarra þátta sem lúta að umsýslu ríkisins um málefni menningar og lista, og BÍL hefur ályktað um, má nefna stjórnsýslu lista og skapandi greina. Á seinni árum hefur gætt ríkrar tilhneigingar til að skipta stjórnarmálefnum milli ráðuneyta við hver ríkisstjórnarskipti og hefur sú skipting ekki alltaf komið sér vel fyrir listir og menningu. Um þessar mundir er stjórnsýslu lista- og skapandi greina t.d. skipt niður á fjögur fagráðuneyti auk fjármála- ráðuneytisins. Það þarf vart að fjölyrða um að viðkvæmur málaflokkur á borð við listir og menningu geldur fyrir svo dreifða stjórnsýslu. Því hefur BÍL talið tímabært að stofna sjálfstætt ráðuneyti lista og menningar að norrænni fyrirmynd. Þær hugmyndir hafa verið ræddar við fulltrúa stjórnmálaflokk- anna fyrir tvennar Alþingiskosningar en ekki fengið sérstakan hljómgrunn. BÍL hefur þá lagt til að lágmarki að settur verði á stofn formlegur samráðs- vettvangur þeirra fimm ráðuneyta sem með núverandi skiptingu stjórnar- málefna fara með mál tengd listum og menningu. Slíkur vettvangur gæti þá unnið endanlega aðgerðaáætlun á grundvelli menningarstefnunnar frá 2013, mögulega með tillögu BÍL að sóknaráætlun til viðmiðunar. En það sem ég átti við er, ofur einfaldlega, hið innilega samband listamannsins við þjóðhjartað, þau teingsl sem geri hann ekki aðeins sjáanda heldur og tjáanda hjart- fólgnustu áhugamála, vona og þrár þess mannlegs samfélags sem vér erum ósundur- skillegur hluti af … En sveigjum nú aftur að faglegri úthlutun opinbers fjár. Í samstarfi BÍL við stjórnmálamenn og embættismenn menningar- og ferðamálasviðs Reykja- víkurborgar hefur náðst eftirtektarverður árangur varðandi vinnubrögð við úthlutun fjármuna til sjálfstæðrar lista- og menningarstarfsemi í borginni, með faghópi listamanna og hönnuða. Sá árangur er ávöxtur árlegra sam- ráðsfunda stjórnar BÍL og borgarstjóra, setu tveggja áheyrnarfulltrúa BÍL í menningar- og ferðamálaráði og samstarfssamnings sem endurnýjaður er á þriggja ára fresti. Menningarstefna Reykjavíkur er grundvöllur samstarfsins og aðgerðaáætlun á grundvelli hennar hryggjarsúlan. Sú áætlun er endur- skoðuð árlega þar sem allir sitja saman við borðið, kjörnir fulltrúar í ráðinu, embættismenn og fulltrúar listamanna. Aðferðafræði borgarinnar í þessum efnum hefur verið til fyrirmyndar og vonandi að landshlutasamtök sveitar- félaga taki hana sér til eftirbreytni fyrr en seinna, því stjórnsýsla lista og menningar á landsbyggðinni þarfnast umbóta. Sú staðreynd helgast ekki síst af þeim breytingum sem ríkisvaldið hefur gert á stuðningi sínum við lands- hlutasamtökin þegar ákveðið var að sveigja af markaðri braut sóknaráætlana landshlutanna og sameina menningarsamninga vaxtarsamningum í nýjum uppbyggingarsamningum. Þannig var drepið á dreif þekkingu menningar- TMM_3_2018.indd 103 23.8.2018 14:19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.