Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 45

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2018, Blaðsíða 45
A ð l e i k a S h a k e s p e a r e TMM 2018 · 3 45 But soft what light through yonder window breaks.2 Skoðum síðan reglulegar stakhendulínur á íslensku: Hve létt er orðin öll mín raun um sinn, er einnig konung beygir harmur minn;3 Þessar línur á ensku og á íslensku eru allar reglulegar stakhendulínur. En grunnregla og tilbrigði við hana, eins og þau birtast á frummálinu, halda sér ekki endilega með sama hætti í þýðingu yfir á íslensku. Komum nánar að því síðar. Mjög algengt tilbrigði við reglulega stakhendulínu er ellefta atkvæðið í línunni. Það atkvæði er þá áherslulétt og kallað kvenending eða fis (sam- kvæmt Helga Hálfdanarsyni). Leikarinn þarf engar áhyggjur að hafa af því, aðeins að vita að það er áherslulétt. Lítum á upphafslínur frægasta eintals Shakespeares: To be, or not to be, that is the question: Whether ’tis nobler in the mind to suffer The slings and arrows of outrageous fortune, Or to take arms against a sea of troubles4 Hér sjáum við strax tilbrigði við meginregluna: allar línurnar enda á ellefta atkvæði, áhersluléttu. En þar að auki má halda því fram að í annarri, þriðju og fjórðu línu séu aðeins fjögur áhersluatkvæði í stað fimm eins og venjan er. Og ef betur er að gáð má sjá fleiri frávik frá reglulegri grunnhrynjandi í öllum línum. Stundum standa tvö áhersluatkvæði hlið við hlið og stundum eru tvö eða jafnvel þrjú áherslulétt atkvæði hlið við hlið. En á íslensku er textinn svona: Að vera, eða’ ekki vera, þarna er efinn, hvort betur sæmi að þreyja þolinmóður í grimmu éli af örvum ógæfunnar, eða vopn grípa móti bölsins brimi5 Hér getur einnig að líta tilbrigði við hina reglulegu hrynjandi þar eð sums staðar eru áherslulétt atkvæði tvö, jafnvel þrjú, hlið við hlið, og áhersluþung atkvæði koma einnig fyrir hlið við hlið. Tökum fleiri dæmi: Upphafslínan í Kaupmanni í Feneyjum hljóðar svo á frummálinu: In sooth I know not why I am so sad. Á íslensku er hún svona: Ekki veit ég hvað mæðir huga minn.6 Takið eftir að öll orð í ensku línunni eru einsatkvæðisorð. Og hvað merkir það? Til dæmis það að ekki er hægt að fara hratt með hana. Hér hægir Shakespeare á leikaranum. Eða eins og Peter Hall segir: „Shakespeare segir leikaranum hvenær hann á að herða á sér og hvenær hann á að hægja á sér, TMM_3_2018.indd 45 23.8.2018 14:19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.