Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 19

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 19
o g K a r í t a s TMM 2018 · 4 19 Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir og Karítas Hrundar Pálsdóttir Óður til Jakobínu Textarnir hér á næstu blaðsíðum voru fluttir á Jakobínuvöku í Iðnó 25. ágúst 2018, en þann 8. júlí voru liðin hundrað ár frá fæðingu Jakobínu Sigurðar- dóttur. Sögurnar og ljóðin eftir Jónu Kristjönu og Karítas eru samin undir áhrifum frá verkum skáldsins. Ég sé hvernig vatnið og veröldin ljómar, og vængjanna fagnandi þyt ég heyri í lofti, en höfðar og eyjar sér hreykja með gróandans lit. Mig langar að slíta af mér hlekki og hlaupa hlæjandi á sóldagsins vit. Þá lít ég á glókoll minn ljúfan við svæfil. Ég legg frá mér drauminn og hlæ. Því hér er mitt verksvið, mín von og mín skylda. Svo veröldin kasti ekki á glæ draumunum hennar, skal hugur minn sættur við heimskuleg störf – inn í bæ. (Jakobína Sigurðardóttir, „Vor í Garði“, Kvæði, 1983, bls. 59) Á meðan sýður upp úr Það sauð aldrei upp úr pottunum hjá ömmu. Eldhúsið var miðpunktur til- veru hennar og meðan eitthvað var á hellunni sat hún við græna borðið og lagði kapal eða prjónaði. Ef hún þurfti að svara í símann eða bregða sér frá af öðrum ástæðum kom það oftast í minn hlut að vakta eldavélina. „Það er að sjóða upp úr!“ hrópaði ég ef vatnið gerði sig líklegt til að flæða yfir barmana á pottinum. Þá kom hún hlaupandi inn í eldhús eins og lífið lægi við til að taka hann af hellunni, lyfta lokinu aðeins til að hleypa út gufunni, svo lækkaði hún undir. Þannig slökkti amma alla elda áður en þeir brutust út. Það gerði mamma líka. Öðru máli gegnir um mig. Heilu pottarnir af vatni hafa flætt TMM_4_2018.indd 19 6.11.2018 10:22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.