Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Side 30

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Side 30
L e i f u r R e y n i s s o n 30 TMM 2018 · 4 vinnusiðferði. Þær raddir urðu háværar að stúdentar nenntu einfaldlega ekki að vinna. Forseti landsins, Charles de Gaulle, hafði virst ráðalaus og úr tengslum við veruleikann. En nú fór af stað mögnuð atburðarás sem sneri taflinu við. For- setinn hvarf óvænt þann 29. maí og enginn virtist vita hvað um hann varð. Það vitnaðist síðar að hann hafði farið á fund hershöfðingja sem staddur var í franskri herstöð í Þýskalandi. De Gaulle hafði virst bugaður en heimsóknin í herstöðina stappaði í hann stálinu. Nú skyldi tekið á málunum af festu. De Gaulle var orðsins maður og kunni að flytja áhrifaríkar ræður. Hann sneri aftur til Frakklands og flutti landsmönnum útvarpserindi þann 30. maí. Hann talaði um nauðsyn þess að koma á röð og reglu. Hann varaði við valdatöku kommúnista og sagði að lýðræðinu væri veruleg hætta búin. Hann hvatti landsmenn til að þjappa sér saman og boðaði þingkosningar þar sem hann vonaðist eftir endurnýjuðu umboði eigin manna. Hægrimenn höfðu um sömu mundir safnað liði og efndu þeir til vel skipulagðrar fjöldagöngu til stuðnings forsetanum í kjölfar útvarpsræðu de Gaulle. Stúdentar höfðu síðustu tvær vikurnar verið í einskonar drauma- vímu. Margir þeirra töldu sig hafa stuðning meginþorra almennings til að gjörbylta samfélaginu en annað kom á daginn. Rás atburða hafði verið hröð í maí en hún varð ekki síður hröð í júnímánuði. Verkalýðsfélögin gengu aftur til samninga og verkföllin fjöruðu smám saman út. Gífurlegur lögreglu- vörður var hvarvetna sjáanlegur, miklar takmarkanir voru settar á hvers kyns fundahöld og herinn var sagður í viðbragðsstöðu. Stúdentar reyndu enn að efna til mótmæla en þau voru kæfð í fæðingu. Götubardögum fór nú fækkandi og um miðjan júnímánuð var stúdentum hent út úr Sorbonne og öðrum stöðum sem þeir höfðu yfirtekið. Yfirvöld efndu jafnframt til mikillar fjölmiðlaherferðar gegn stúdentum. Ekki er hægt að segja að mikil stemmning hafi verið fyrir kosningunum meðal stúdenta enda leit þorri þeirra svo á að þar væri ekki um neina eigin- lega valkosti að ræða. Margir þeirra litu á hefðbundnar kosningar sem svik. Ekki var annað að sjá en hægri menn hefðu náð vopnum sínum þegar kosningarnar fóru fram í lok júní. Fylgismenn de Gaulle unnu stórsigur. En höfðu stúdentar þá tapað baráttunni? Í fljótu bragði var ekki annað að sjá, en ekki var allt sem sýndist. Þrátt fyrir kosningasigurinn gerðu yfirvöld sér grein fyrir að þau yrðu að koma til móts við kröfur stúdenta. Atburðir maímánaðar höfðu afhjúpað djúpstæða óánægju sem ekki var hægt að hunsa. Háskólasamfélagið varð mun frjálslyndara. Námið varð nútímalegra, samskipti við kennara urðu persónulegri og skólakerfið varð lýðræðislegra. Fyrst í stað ríkti raunar tölu- verð lausung því unga fólkið fór sínu fram án þess að skeyta mikið um þá formfestu sem áður var við lýði. Valdið hafði misst áhrifamátt sinn. Stað- reyndin er sú að kerfið hafði fengið kjaftshögg sem það náði sér aldrei af. Auk umbótanna innan menntakerfisins var ráðist í margs konar félagslegar TMM_4_2018.indd 30 6.11.2018 10:22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.