Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Page 82

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Page 82
G u ð r ú n S t e i n þ ó r s d ó t t i r 82 TMM 2018 · 4 tengsl af þessu tagi í bókinni Minnisbók en þar líkti hann rithöfundum við misnákomna fjölskyldumeðlimi: Alltaf fjölgaði í fjölskyldumyndinni, baklandinu, það er að segja andlegu fjöl- skyldunni sem maður velur sér, tengist sérlegum tilfinningaböndum liggur mér við að segja. Nokkrir urðu nánast eins og bræður í fjölskyldumyndinni, ég keypti öll verk þeirra jafnharðan, las þá mér til hugljómunar: Patrick Modiano, Tahar Ben Jelloun, Kenneth White … Aðrir höfundar fóru inn í fjölskylduna sem misjafnlega fjarlægir frændur og frænkur.39 Frægir ímyndaðir vinir, sem eru góðar fyrirmyndir, geta haft jákvæð áhrif á þann sem ímyndar sér. Meðal annars getur sjálfstraust einstaklingsins og félagsleg færni aukist vegna sambandsins. Stundum gegnir sá frægi hlutverki leiðbeinanda sem einstaklingurinn ráðfærir sig við.40 Það hefur svo sannar- lega ekki farið framhjá bókaútgefendum sem hafa notfært sér sambönd af þessu tagi og gefið út sjálfshjálparbækur sem innihalda ýmis góð ráð frá stór- stjörnum. Raunar eru ráðin ekkert endilega komin frá stjörnunum sjálfum heldur höfundum sem ímynda sér hvernig þau frægu myndu bregðast við í tilteknum aðstæðum. Það má því segja að höfundar bókanna gefi lesendum hlutdeild í ímynduðum vinum sínum sem byggja á frægu fólki. Sem dæmi um slíkar bækur má nefna What would Audrey do (2008) og What would Jackie do (2005), sem sagt Audrey Hepburn og Jackie Kennedy, en eins og kemur fram í lýsingu á Amazon kenna bækurnar hvernig hægt er að vera eins og þær stöllur í „huga, hjarta og heima hjá sér“.41 IV Umfjöllunin hér að framan hefur vonandi sýnt að það eru ekki einungis börn sem eiga ímyndaða vini heldur flestir ef ekki allir fullorðnir líka. Slík vinátta hefur marga góða kosti t.d. félagsskap, stuðning, nánd, aukna félagslega færni og auðvitað skemmtun. Ef til vill finnst einhverjum sumar skáldsagnaper- sónur uppáþrengjandi, eða að sumum frásögnum virðist aldrei ætla að ljúka. En þá er gott að muna að ímyndunaraflið er besta aflið því í krafti þess er til dæmis hægt að forðast leiðinlegar persónur og frásagnir, ferðast út um hvippinn og hvappinn, stækka vinahóp sinn umtalsvert, kynnast gagnólíku fólki og læra af reynslu þess.42 TMM_4_2018.indd 82 6.11.2018 10:22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.