Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 85

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 85
I l l f y g l i TMM 2018 · 4 85 Brynjólfur Þorsteinsson Illfygli PÁLÍNA: Mamma varaði mig við honum, sagði að við hefðum ekki þekkst nógu lengi, að ég vissi ekki hverjum ég væri að giftast. Ég hlustaði auðvitað ekki á hana. Við erum ástfangin! æpti ég bara og rauk á dyr. Það var svo stuttu eftir brúðkaupið að ég tók eftir því að nefið á honum – langt og bogadregið – var alls ekkert nef, heldur goggur. Hvernig það fór fram hjá mér í þetta tæpa ár sem við vorum búin að vera saman er erfitt að segja, en ég lét þetta samt ekkert trufla mig. Goggur er goggur og lítið við því að gera. * HALLDÓRA: Ég keypti mér íbúð í Hlíðunum og var alveg þvílíkt ánægð með kaupin. Staðsetningin góð og svona. En fyrstu nóttina mína í íbúð- inni – ég var ekki einu sinni almennilega flutt inn, svaf á dýnu inni í svefnherbergi, umkringd kössum – vaknaði ég við barnsgrát. Helvítis, hugsaði ég, andskoti og hugsanlega eitthvað fleira tengt skrattanum, því að barnsgrátur er versta hljóð sem ég get ímyndað mér. Maður fær auð- vitað aldrei að skoða íbúðir á nóttunni, en það er einmitt þá sem ýmislegt getur komið í ljós. Mér leið eins og ég hefði verið svikin. * VÍÓLA: Pabbi gaf fuglunum stundum hérna áður fyrr. Aðallega á veturna, til að halda lífi í litlu kvikindunum. Garðurinn var alltaf fullur af þeim. Einu sinni – ég var svona átta ára – var ég að horfa á fuglana útum stofugluggann þegar þeim brá eitthvað. Heyrðu kannski í krumma einhverstaðar. Flestir þeirra flugu upp og í burt en nokkrir, kannski sex eða sjö, flugu beint á gluggann. Einn af öðrum, bomm, bomm, bomm, og mér fannst það alveg óborganlega fyndið. Fuglar eru mér ekki að TMM_4_2018.indd 85 6.11.2018 10:22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.