Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Side 87

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Side 87
I l l f y g l i TMM 2018 · 4 87 úr fjöðrunum kom hins vegar ekkert nema versta svartagallsraus, þannig að á endanum henti ég þeim bara í ruslið. * PÁLÍNA: Ekki nóg með það. Stundum, þegar hann var að … ljúka sér af kallaði hann nafn einhverrar annarrar. Nöfnin voru mörg og misjöfn: Stefanía, Agnieszka, Víóla … og það þýddi ekkert fyrir mig að minnast á þetta. Þá varð hann allur hinn versti og … já. Nei, ég lét þetta bara yfir mig ganga. Tiplaði á tánum. Reyndi að hverfa inn í veggina. * HALLDÓRA: Ég fór auðvitað út og ætlaði að fæla helvítið burt en þá var hann horfinn. Og um leið og ég lagðist á dýnuna aftur byrjaði hann að gráta á ný. Nágrannarnir breyttu bara um umræðuefni þegar ég minntist á þetta, eins og það væri skammarlegt að vera með einhverja fuglapest í garðinum, þannig að ég gerði það sem ég held að flestir myndu gera á endanum: Fékk mér byssuleyfi. Það tók sinn tíma og kostaði sitt, en á andvökunóttunum, þegar ég gat ekki sofið fyrir grátinum, huggaði ég mig þó við tilhugsunina um smaragðsfuglinn að hvellbreytast í ský úr fiðri og blóði. * VÍÓLA: Þannig var þetta alla miðvikudaga. Inn um lúguna kom umslag með þremur svörtum fjöðrum. Ég henti þeim jafnóðum og reyndi að hugsa sem minnst um þetta. En það þýddi ekkert, fjaðrirnar eitruðu huga minn hægt og bítandi. Ég tók svo eftir því í vinnunni einn daginn að samstarfsfélagar mínir voru fiðraðir. Ég get ekki útskýrt þetta, það var eins og hulu væri svipt frá augum mínum, en þeir voru allir þaktir svörtum, gljáandi fjöðrum. Ég sagði upp á stundinni. Gekk bara út og sneri aldrei aftur. * PÁLÍNA: Svo gerðist það. Við fengum okkur hamborgara á American Style þarna í Skipholtinu og hann var eitthvað illa fyrirkallaður. Ég reyndi að hressa upp á stemninguna, spjallaði og svona, en það gekk ekkert, og þegar við vorum búin að borða og á leiðinni út í bíl greip hann TMM_4_2018.indd 87 6.11.2018 10:22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.