Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 104

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Síða 104
L ó a H l í n H j á l m t ý s d ó t t i r 104 TMM 2018 · 4 Buffy the Vampire Slayer á stóru tjaldi og svo hófust umræður um þáttinn. Í öðrum sal var hægt að taka þátt í upptöku á Hefnendum. Hefnendur er hlaðvarp sem fjallar um poppmenningu og þá sér í lagi um ofurhetjur. Stóra heimspekilega spurning þáttarins snerist um hvort Súpermann væri með hringvöðva eins og fólk og fengu gestir að koma með eigin getgátur og kenn- ingar um líffræði ofurhetjunnar. Á boðstólum var líka fyrirlestur um hvernig leikurinn Quidditch úr bókunum um Harry Potter hefur færst frá skáldskap yfir í veruleikann og orðið að alþjóðlegri keppnisíþrótt. Eitt af því skemmtilegasta á dagskránni var fjöldaspilið Go Goblins, go. Þýskur sögumaður stóð á sviðinu með risastóran uppblásinn tening. Í salnum sátu þátttakendur og hver og einn hafði eitt spil á hendi. Sögumaðurinn tók til við að spinna ævintýri og fólkið í salnum skiptist á að bjóða sig fram í ýmis verkefni. Stóri teningurinn réð svo örlögum þeirra því ef talan í kastinu var ekki nægilega há vegnaði þeim illa. „You fell down the hole and broke every bone in your body,“ sagði sögumaður, og brosandi reif hann spjald „hins látna“. Leikurinn var einskonar útsláttarkeppni í hlutverkaleik (e. roleplay) og áhugi og gleði sögumannsins var smitandi. Áhugi og gleði eru einmitt jákvæðir fylgifiskar þessa menningarafkima. Poppmenningin brúar kynslóðabilið því fullorðnir og börn geta spilað, horft, lesið og leikið sér saman. Fólk eyðir mörgum klukkutímum í áhugamál sín og það er eitthvað einstaklega heillandi við þolinmæðina og einlægnina sem felst í því að sitja dögum saman TMM_4_2018.indd 104 6.11.2018 10:22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.