Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Page 116

Tímarit Máls og menningar - 01.11.2018, Page 116
U n n u r B i r n a K a r l s d ó t t i r 116 TMM 2018 · 4 Af grein Jóns Kalmans má sjá að svar hans við þessari spurningu er afdráttar- laust, Íslendingar þurfi eins og aðrar þjóðir í lýðræðisríkjum að taka afstöðu gegn þjóðernispopúlisma og fasisma. En eru Íslendingar andvaralausir í þessum efnum? Er sú skoðun ráðandi hér á landi að öfgasjónarmið séu enn sem komið er aðeins vandi sem snýr að öðrum löndum? Þekkjum við þess vegna ekki hættumerkin eða kunnum við ekki að bregðast við þeim og móta okkur stefnu gegn því sem orkar tví- mælis gagnvart þeim grundvallaratriðum sem vestræn samfélög vilja standa vörð um, lýðræðisfyrirkomulagi sem felur í sér ábyrgð og umburðarlyndi, mannúð og mannréttindi og pláss fyrir fjölbreytileika mannlífsins? Þessum spurningum verður ekki svarað hér en ljóst er af þeirri umræðu sem spannst í kjölfar fullveldishátíðarinnar á Þingvöllum í sumar að þær eru mörgum ofarlega í huga og líklegt að bæði íslensk stjórnvöld og almenningur þurfi að leggja við hlustir þegar hvatt er til meðvitundar um fasisma og varað við uppgangi hans. Tilvísanir 1 Alþingi, http://www.althingi.is/altext/raeda/146/rad20170131T151157.html, sótt 22. feb. 2017. 2 „Robert O. Paxton on The Anatomy of Fascism and Trump“, viðtalið tók Paul DeRienzo, The Torch, 3. mars 2017, https://www.youtube.com/watch?v=eB07s3PGG5I, sótt 28. nóv. 2017. 3 George Orwell, „What is Fascism“, Tribune, Great Britain (1944), http://www.orwell.ru/library/ articles/As_I_Please/english/efasc, sótt 13. mars 2017. Þýðing UBK. 4 Sjá t.d.: „Fascism“, Dictionary.com, http://www.dictionary.com/browse/fascism, sótt 12. mars 2017. 5 „Fascism. Did you Know“, Merriam Webster, https://www.merriam–webster.com/dictionary/ fascism, sótt 7. mars 2017. 6 Robert O. Paxton, The Anatomy of Fascism (New York: Knopf 2004), bls. 218. 7 Um sögu fasisma sjá til dæmis: Roger Eatwell, Facism. A history, 2. útg. (Kent: Pimlico 2003). – Walter Laqueur, Facism. Past, Present, Future (Oxford: Oxford University Press 1996). 8 Sjá: Woodruff D. Smith, The Ideological Origins of Nazy Imperialism, 2. útg. (Oxford: Oxford University Press 1989). – Ivan Hannaford, Race. The History of an Idea in the West (Washing- ton D.C.: The Woodrow Wilson Center Press 1996). – Pontus Järvstad, „Portraying Fascism as a Colonial Understanding of Europe: How Continuities of Imperial Expansion Shaped Fascist Ideology and Practices“, maí 2017, Skemman, http://hdl.handle.net/1946/27116, sótt 11. okt. 2017. 9 Sjá t.d.: Georg L. Mosse, Toward the Final Solution. A History of European Racism, 2. útg. (Mad ison: University of Wisconsin Press 1985). – Daniel Jonah Goldhagen, Hitler’s Willing Execut ioners. Ordinary Germans and the Holocaust (New York: Alfred A Knopf 1996). 10 Halldór Laxness, „Ósigur ítalska loftflotans í Reykjavík 1933“, Rauðir pennar, 3. árg., 3 tbl. (Reykjavík: Mál og menning 1938), bls. 115. 11 Sama heimild, bls. 114. 12 Sama heimild, bls. 114–124. 13 „Hópflug Ítalanna“, Morgunblaðið, 6. júlí 1933, bls. 3–4. 14 „Heimsókn Ítalanna“, Íslensk endurreisn, 6. júlí 1933, bls. 4. 15 „Stefnuskrá Þjóðernishreyfingar Íslendinga“, Íslensk endurreisn, 6. júlí 1933, bls. 1. 16 Helgi Hjörvar, „Mussolini“, Tíminn, 14. maí 1927, bls. 81–82. 17 Helgi Hjörvar, „Mussolini“, Tíminn, 21. maí 1927, bls. 85. 18 Um sögu íslenskra þjóðernissinna (nasista), sjá: Ásgeir Guðmundsson, „Nazismi á Íslandi. Saga Þjóðernishreyfingar Íslendinga og Flokks þjóðernissinna“, Saga. Tímarit Sögufélags 14:1 TMM_4_2018.indd 116 6.11.2018 10:22
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.