Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 42

Ófeigur - 15.08.1948, Qupperneq 42
42 ÖFEIGUR tíð. Þegar svo var komið, ákveð enska stjórnin, þingið og þjóðin að hef ja sjálfsvarnarstyrjöld, sem hefur bjarg- að menningu vesturlanda frá algerðu hruni. Sama er að segja um Bandaríkin. Roosevelt sá af framsýni sinni, að Bandaríkin urðu að koma til liðs við Breta og smá- þjóðir Evrópu til að bjarga Ameríku og cðrum frjáls- um þjóðum frá tímanlegri glötun. En þó að Roosevelt beitti öllum yfirburðum sínum til að fá þjóð sína til að skilja hættuna og koma hiklaust til hjálpar Bretum og öðrum menningarþjóðum, sem börðust fyrir frelsi sínu við möndulveldm, þá gat hann ekki fengið vilja sínum framgengt, fyrr en Japanar réðust á Perluhöfn með sviksamlegum hætti. Þá vaknaði öll Bandaríkja- þjóðin og gerðist svo athafnasöm í styrjöldinni, að þvílík átök hafa aldrei verið gerð í styrjaldarsögu þjóð- anna. Það er nauðsynlegt að átta sig glögglega á eðh þessa máls vegna framtíðaröryggis íslenzka Iýðveldisins. Þær raddir hafa heyrzt á Alþingi og í blöðum landsins, að það sé nægileg trygging fyrir framtíðarsjálfstæði Is- lands, að Bretar eða Bandaríkjamenn muni aldrei leyfa nokkurri annarri þjóð að hernema Island. Þetta var rétt fram að nýafstöðnum ófriði. Floti Breta í norður- höfum var nógu öflugur til að hindra það, að nokkur meginlandsþjóð gæti að óvörum hertekið Island. Það var þess vegna frá Breta hálfu um þögula en ósamn- ingsbundna vernd að ræða, og hefur það ástand varað öldum saman, þar til tími flugvélanna hófst. Göring hefur viðurkennt, eftir að stríðinu lauk, að hann mundi hafa hertekið Island loftleiðis, eins og Krít, ef hér hefðu þá verið flugvellir. Nú eru hér tveir miklir flugvellir. Þegar Bandaríkin fara með liðsafía sinn frá Keflavíkurflugvellinum, geta Rússar, ef þeim býður svo við að horfa, á einni nóttu sent lofleiðis nægi- legt herlið og vopn til að hertaka flugstöðvarnar á Islandi og ráða þá um leið yfir íslandi og Atlantshafi norðanverðu. Enginn vafi er á, að ríkisstjórnunum í London og Washington mimdi líka slíkt hernám stór- illa, en þær væru í svipuðum vanda staddar, eins og nú, út af hernámi nokkurs hluta Persíu. Island hefði verið „frjálst og fullvalda lýðveldi“, þegar hemámið fór fram. Á yfirborðinu mætti líta svo á, að hernámið snerti ein- göngu Islendinga og Rússa. Ríkisstjóm íslands mundi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Ófeigur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ófeigur
https://timarit.is/publication/1352

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.