Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 21
19
4. Blóðsótt (dvsenteria).
Töflur II, III og IV, 4.
S júklingctfjöldi 1926—1935:
1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935
Sjúkl........ 15 15 323 65 26 153 780 167 10 30
Dánir ....... „ „ „ „ „ 1 4 3
Er aðeins getið í 2 héruðum, Akureyrar og Svarfdæla.
Læknar láta þessa getið:
Svarfdæla. Kom upp í héraðinu úr miðjum desember, óvíst hvað-
an, var allþung, en ekki langvinn á þéiin, sem læknis leituðu.
5. Barnsfararsótt (febris puerperalis).
Töflur II, III og IV, 5.
S júklingafjöldi 1926—1935:
1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935
Sjúkl........ 13 10 13 18 14 15 9 9 3 6
Dánir ....... 1 3 3 1 5 3 1 3 2 3
Skrásetning barnsfararsóttar enn sem fyrri vafalaust ófullkomin.
Læknar láta þessa getið:
ísafj. Ein kona fékk veikina og dó úr afleiðingum hennar.
Hólmavíkur. Ein kona fær barnsfararsótt á 3. degi eftir fæðingu,
sem var eðiilg, en gekk seint. Læknis vitjað þegar hitinn jókst. Sótt-
in var fremur væg, og konan varð heil heilsu.
6. Gigtsótt (febris rheumatica).
Töflur II, III og IV, 6.
Sjúklingafjöldi 1926—1935:
1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935
Sjúkl 146 133 88 214 257 167 167 128 147 160
Dánir Læknar láta 1 þessa 3 getið: >• »» >» 1 1 1 2
Skipaskaga. 8 ára Atti í því í 2 mánuði. barn fékk veikina í öll liðamót og háan hita.
Borgarfj. Einn sjúklingur, 18 ára piltur, fékk endocarditis upp úr
gigtsótt, sem dró hann til dauða eftir margra mánaða legu.
Húsavikur. Mér hefir virzt hér frekar litið um gigtsótt þessi ár, sem
ég hefi dvalið hér.
Norðfj. Ein kona fékk endocarditis.
Regðarfj. Er hér alltaf nokkuð áberandi.
7. Taugaveiki (febris typhoidea).
Töflur II, III og IV, 7.
S júklingafjöldi 1926—1935:
1926 1927 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935
Sjúkl 175 27 49 28 23 48 65 11 19 24
Dánir 13 3 2 2 1 6 3 2 ,, 1