Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 210

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Page 210
208 þenna faraldur nú, (1924 sjaldg'æft mjög). Á þessu bar strax á Rauf- arhöfn, og varð einkum algengt á síðustu sjúklingunum þar. Þessi otitis hefir verið mjög hægfara og' þrautalítil, oft farið að renna úr eyrum að lokum, eftir langvarandi þrautalausa heyrnardeyfu. Mjög algengt var, að eitlar bólgnuðu á hálsi og einkum kringum eyru. Mastoiditis hefir enginn fengið. Á 2 sjúklingum hefir grafið í þessum eitlum neðan eyrnasnepils, án þess að græfi í hlust, og verið skorið í stórar ígerðir þarna, en oftar hengu eitlarnir lengi bólgnir og smá- hurfu. Yfir höfuð allt hægfara og Iangstætt hér vestra. Með tímanum óþekkjanlegra meir og meir. Helzt þekkjanlegt á þvi, að tók aðeins þá, er mænusótt höfðu eigi áður fengið, 1924 eða fyrr í þessum far- aldri, jafnvel mánuðum fyrr á sama bæ. Greinilega virtist veikin, er leið á, velja sér innisetufólk —- karlar slíkir eru að vísu fáir hér — einkum konur rosknar. Annars hefi ég aldrei séð hana gera sér kynja- mun. Ég hefi reynt að athuga, hvort nokkur fengi veikina, er með vissu fékk hana 1924, en svo virðist varla vera. Þó eru ofurlitlar líkur um 2, konu eina, er nú lasnaðist lítið, en greinilega 1924. Hinn er ég. Þegar veikin hafði verið á mínu heimili nokkrar vikur, og lítt liðað á fótum, en ég jafnan í önnum og svaf lítið — var það morgun einn, að ég vaknaði við ríg' aftan í hálsi, upp í hnakka og ofan í bak. Hiti ekki mældur, og fór á bæi þenna dag. Nú kannast allir við hálsríg af því, að höfuð fer illa á kodda, — hann er jafnan til annarar hliðar. Nokkurt slen þótti mér sein væri í mér einn dag. Ég fór í ferð og skeytti þessu að engu og það moltnaði úr á 5—(5 dögum. Sést af þessu, hve torþekkt getur verið, er læknisskepna, er með vissu hefir fengið veikina, þekkir hana ekki í sér aftur. Mænusótt getur gengið hratt yfir sem inflúenza, en líka afarhægt og hægar en nokkur inflúenza. Sem dæmi um hraðann er Raufar- höfn og grennd nú, sem dæmi um tregðuna Kópasker. I því þorpi eru í rauninni bara 2 fjölskyldur í 5 húsum alls. Til annarar, sem er í 2 húsum, kom veikin ekki. Þar voru þó nokkrir, sem aldrei höfðu veikina fengið. Hin fjölskyldan eða venzlaliðið, er í fernu lagi í 3 húsum, og úr því ættliði var lamaða konan. Varúð var engin í þorp- inu, og sérstaklega gekk fólkið í þessari ætt, börn og fullorðnir, út og inn hvað hjá öðru alla daga. Mök hin mestu, er orðið geta. Hjá því var veikin 1924, og dó einn, en nú var margt nýrra. Ég' nefni nú heimilin 1—4 og eru 1 og 2 í sama húsi. Nr. 1 er hjá lömuðu kon- unni. Um sama leyti og' börn hennar veikjast (sjá fyrr) lasnast börn- in i húsi 3, þó ekki barn á 1. ári. Börn lömuðu konunnar lágu fyrst á sömu húshæð og fólkið á heimili 2, en þar lasnaðist þó ekki neinn, fyrr en vikum síðar, varð hið 3. í röð að sýkingu. Seint í nóv- ember er nú lamaða konan flutt úr héraði, og börn hennar, sem enn eru að Iasnast aftur og' aftur, flytjast á heimili 4. Þegar þau hafa verið þar vikur, lasnast fólk þar, og þó fyrst húsbóndinn úr nr. 3, 55 ára, er hafði skrifstofu í 4, og helzt sýnist sýkjast þaðan fyrst. Þó má vel vera, að hann og fleiri hafi sýkzt af utanþorpsbúum. En hvað sem þessu líður, þá var veikin hjá þessari fjórskiptu fjölskyldu fram í febr. eða um 4 inánuði. Þessi maður, 55 ára, (bróðir lömuðu kon- unnar), varð mest veikur allra, næst henni og lá lengi. Hann hafði þó
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.