Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 109

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 109
107 Siglufí. Sjúkrahúsið hér er frekar lítið, að sumu leyti óheppilega byggt, tæplega nógu vandað að smíði, dýrt í rekstri. Að sumrinu, þegar fiest er aðkomufólkið, innient og útlent, hrekkur sjúkrahúsið hvergi nærri tii, en ,,Den Indre Sjömandsinisjon" í Noregi á hér sjó- mannaheimiii með nokkrum sjúkrastofum, sem þeir reka á sumrin. Hafa þeir þar hjúkrunarkonu, og bætir þetta nokkuð úr skák. Hefi ég sinnt þar sjúklingum undanfarin sumur og aðallega útlendingum. Ólafsfí. Sjúlcrahúsið var rekið í sama formi og síðasta ár. Helztu erfiðleikarnir eru að fá hingað lærða hjúkrunarkonu. Sú, sem við fengum fyrst, vildi ekki vera nema árið, og fór þá til Seyðisfjarðar. Eftir langa mæðu tókst okkur loksins að fá aðra til eins árs, hvað sem þá tekur við. Bæði er það, að fátt er um hjúkrunarkonur, og svo hitt, að þær vilja ekki fara út á svona útkjálka. Akureijrar. Legudagatala sjúkrahússins var drjúgum minni en árið áður, og hafa aldrei verið svo fáir síðan 1921. Um ástæðurnar fyrir minnkandi aðsókn að spítalanum er nánar sagt áður út af fækkun berklasjúklinga, því að það er aðallega fækkun þeirra, sem mestu veldur. Svæfingar og deyfingar voru þessar: Æthersvæfing hrein i 28 skipti. Chloroform-æthersvæfing í 45 skipti. Novocaindeyfing í 38 skipti. Chloræthylfrysting nokkrum sinnum. Röntgenmyndir og gegnumlýsingar uru 112 á árinu. Ljós- böð, einkum kvartsljós, með kaldvatnsþvotti á eftir, voru gefin 35 utanspítalasjúklingum í 679 klst. Margir berklasjiiklingar spítalans fengu einnig' ljósböð, en urn það var ekki bókfært. Undirbúningur nýrrar spítalabyggingar: Því var slegið föstu á öndverðu ári, að nýr spítali skyldi reistur á lóðinni sunnan við spítalatúnið, og’ hefir húsameistari ríkisins gert teikningu, sem þó ekki er fullgerð enn, þegar þetta er ritað. Þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir spítalastjórnar og héraðslæknis tókst ekki að útvega lán til byggingarinnar, þar eð ríkisstjórnin vildi ekki ábyrgjast lántökuna. Fyrir fé, sem bæjarsjóður og' spitalinn sjálfur, að nokkru leyti, lögðu til, var þó grunnur byggingarinnar afmældur og grafið fyrir kjallara og undirstöðu. Hús Lárusar Rist var kevpt, ásamt tilheyrandi lóð, og gert ráð fyrir, að húsið yrði rifið eða að nokkru leyti flutt burt, þeg- ar nýja byggingin rís sumpart á rústum þess. Til bráðabirgða var þetta hús nokkuð endurbætt til frekari afnota handa starfsfólki spítal- ans, en sjúklingar, sem þar voru, venjulega 4 í stofu, voru fluttir burt. Breyting afráðin á læltna skipun sjúkrahússins: Nokkru áður en héraðslæknir sigldi (í nóvember) ákvað spítalastjórn- in í samráði við hann þá tilraun til að auka aðsókn að spítalanum að leyfa frá nýári 1936 — fyrst um sinn — læknum þeim í bænum, er æsktu þess, að leggja inn sjúldinga og stunda þá þar sjálfir. Héraðs- læknir hvatti til þessarar ráðabreytni af því að honum var umhugað um, að síður þverraði aðsóknin vegna þess að hann væri fjarverandi í 5 mánuði. Hins vegar skal það tekið fram, að ætíð áður hefir hann verið mótfallinn þesskonar fyrirkomulagi og talið það óheppilegt (líkt og fyrrv. landlæknir G. Björnsson, sem í viðtali við hann nefndi það í spaugi hóruhúsafyrirkomulag). Þegar þetta er ritað, hefir þessi til- breytni verið reynd í 5% mánuð, án þess að hafa nokkuð bætl úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.