Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 63

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 63
<)1 Flateijrar. Tala berklaveikra í árslok allmiklu lægri en verið hefir, en það er að mestu leyti vegna þess að sjúklingar með þurra brjóst- himnubólgu eru nú yfirleitt ekki, nema um langvarandi veikindi sé að ræða, taldir á berklaskýrslu, og er breyting þessi gerð í samráði við berklayfirlækni. ísafí. í desember voru f'lest börn héraðsins á aldrinum 1—14 ára berklaprófuð, en öll þau, er reyndust pósitiv, gegnlýst og athugað blóðsökk á positivum börnum á aldrinum 7—14 ára. Alls voru berkla- prófuð 801 barn, þar af positiv 120 og negativ 681, eða 15% positiv. A ísafirði voru berklaprófuð alls 629 börn, og reyndust 91 eða 14,5% berklasmituð. Fá börn á aldrinum 1—5 ára, eða 3,2%, eru sýkt af berklum. Aftur á móti hækkar talan skyndilega við 6 ára aldur upp í 13,3%, en þó ekki verulega fyrr en á 10 ára aldri, 22,7%. Á ísafirði voru 53 af 77 berklapositivum börnum eða 68,8% með normalt blóð- sökk og 21 barn eða 27,3% fvrir neðan 15 mm. og 3 börn eða 3,9% með talsvert hækkað blóðsökk. A7ið gegnlýsingu sást meiri eða minni stækkun á hilus, en engar breytingar í lunguin nema á einu barni. Þar voru talsverðar infiltrationir í hægra lunga, auk hilitis (blóðsökk 58 mm.). Var barnið tekið á sjúkrahúsið og er nú á góðum batavegi. Eitt barn, sem hafði haft 38 mm. blóðsökk, veiktist 2 mánuðum síðar ineð hitaveiki, var þá aftur röntgenskoðað. Sást jjá infilration í öðru lunganu og blóðsökk hækkað upp í 76 mm. Var tekið á sjúkra- húsið. Nokkur börn (7) voru með hálseitlaþrota, en þó ekki veru- legan. Samtals voru berklaprófuð 172 börn í Eyrarhreppi, þar af 29 positiv, eða 16,9%, aðeins 3 börn yngri en 6 ára sýkt af berklum. Prósentutala berklasmitaðra er yfirleitt talsvert hærri í Eyrarhreppi en á ísafirði, en minna leggjandi upp úr hlutfallstölum einstakra aldursflokka, með því að tölur eru svo lágar. í Eyrarhreppi voru af 29 berklapositivum börnum 17 börn með normalt blóðsökk (58,6%), 11 voru fyrir neðan 15 mm. (37,9%), eitt barn 12 ára hafði 56 mm. (3,4%). Röntgen-gegnlýsing sýndi svipaða breytingu og á ísafjarðar- börnunum, ekkert þeirra þó með infiltration. 2 börn voru með smá- vegis þrota í hálseitlum. Ögur. Virðist hér í rénun. Við hentug tækifæri verða athugaðir smitunarmöguleikar á þeim heimilum, sem mest ástæða er til að gruna um slíkt, eftir berklaprófum á börnum, sem þar hafa dvalið. Blörtduós. Sem stendur er mér ekki kunnugt um neinn sjúkling með opna berkla í héraðinu. Þeir berklar, sem verða fyrir manni hér, eru aðallega eitlaberklar og lungnaberklar, flestir á frekar lágu stig'i. Eg hefi séð mjög' fá tilfelli í beinum og liðum og enga heila- himnabólgu, enda finnst hún ekki i berklabók héraðsins, sem nær nú yfir 4 ár. Sauðárkróks. Gerðar voru aðeins Pirquet-rannsóknir á börnum í barnaskóla Sauðárkróks. Um rannsóknir þessar skal þess getið, að ég legg ekki mikið upp úr þeim um það, hvort börn hafi smitazt af berkla- veiki eða ekki. Þessu áliti mínu til stuðnings skal ég geta þess, að 3 börn einnar móður, sem var berklaveik um langt skeið, reyndust öll neikvæð við rannsókn, hafa þó öll fengið hitaköst, sem vitanlega stafa af leyndum berklum. Aftur á móti voru sum þau börn mjög
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.