Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Síða 143

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Síða 143
141 17. Veggjalýs og húsaskítir. Læknar láta þessa getið: Sauðárkróks. Húsaskítir voru í einu hiisi hér í kauptúninu síðast- liðið ár, en þeim hefir verið útrýmt. Húsavikur. Veggjalús hvergi. Húsaskítir eru annað slagið hér á Hótel Húsavík. Tekst að halda þeim niðri, en ekki að útrýma þeim til fulls. Eru komnir hingað frá Frakklandi. Reyðarff. Húsaskítir voru hér í nokkrum húsum, en var útrýmt með því að láta húsin standa auð og' opin í miklum frostum, og hefir ekki horið á húsaskitum nú í uokkur ár. 18. Störf heilbrigðisnefnda. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Starf heilbrigðisnefndar hefir aðallega verið að hafa eftirlit með þeiin ráðstöfunum, er undanfarin ár hafa verið fyrir- skipaðar af nefndinni. Má þar einkum nefna hirðing á slori, þorsk- hausum og öðrum sjávarúrgangi. Siðustu árin hefir þeirri ráðstöfun verið komið í framkvæind, að alíir húsráðendur þrífi til í kringum hús sín á ákveðnum degi, sem hreppsnefndin hefir ákveðið. Þetta hefir mælzt vel fyrir, og allir þrifið fyrir sínum dyrum og safnað á sinn stað, og hreppsnefndin látið bíla hirða ruslið og koma því í sjó- inn. Auk þessa hefir nefndin haft eftirlit með mjólkurhúsinu og kjöt- biiðunum. Hofsós. Heilbrigðisnefnd Hofsóss hefir sent sýslufundi uppkast til nýrrar heilbrigðisreglugerðar, þar sem meðal annars eru strangari ákvæði um varðveizlu þeirra vatnsbóla, sem til eru, en vatn, heppi- legt til neyzlu, er vandamál þessa þorps. Svarfdæla. Heilbrigðissamþykkt fyrir Dalvík var staðfest á þessu ári, og eru nú heilbrigðisnefndir komnar á laggirnar þar og í Hrísey og byrjaðar að starfa hægt og sígandi. Með heilbrigðisnefndinni á Litlaárskógssandi hafa engin lífsmörk fundizt, fremur en að undan- förnu. Vestmannaeyja. Heilhrigðisfulltrúi og heilbrigðisnefnd líta í sam- einingu eftir þrifnaði í bænum. Margar tillögur heilbrigðisnefndar eru að engu hafðar vegna skilningslej'sis bæjarstjórnar og' tregðu hennar í garð nauðsynlegustu umbóta. Mætti að þessu færa ýms rök, en hér skal þó aðeins minnst á eitt, sem sé það, að þó að reynslan sé búin að margsýna og sanna, að vatn þrýtur í þurrkatíð, svo að al- menningi stafi vandræði af, þá er samt ekki hafizt handa uin að út- búa almenningsvatnsból, svo að almenningi séu að því full not, og kostar það þó tiltölulega lítið fé. Keflavíkur. Heilbrigðisnefnd Keflavíkur er sú eina, sem til er í hér- aðinu, en hún mun litlu til leiðar koma. 19. Bólusetningar. Tafla XIX. Bólusetningar féllu víða niður vegna faraldra sem gengu (kikhósti, inflúenza), auk þess sem bóluefnið reyndist víða ónýtt. Við frum-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.