Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 139

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1935, Blaðsíða 139
137 að skólatíminn er yfirleitt stuttur í senn, venjulega mánuður í stað, svo að börnunum er ekki misboðið til lengdar með þrengslum. Þegar börnin eru komin út úr skólastofunni, þá eru þau líka komin út i náttúruna uin leið, en ekki út á neina stórbæjargötu. Hróarstnngu. Farskólastaðirnir 20 fyrir rúmlega 80 börn. Þessi fjöldi kennslustaða hefir það í för með sér, að einn kennari kemst ekki yfir að kenna þessum hóp. Hornnfj. Kennslustaðir eru mjög misjafnir, eins og vænta má, þar sem kennt er á allt að 5 stöðum i hverri sveit. Mun treplega hægt að telja þá viðunandi, flesta hverja. Virðist mér mjög aðkallandi að koma upp heimavistarskólum til sveita, bæði af heilbrigðisástæðum og til þess að ná betri árangri af kennslunni. Vestmcinnaeijja. Sömu varúðar gætt gagnvart veikluðum börnum og undanfarið. Tanniækningar hófust i skólanum um áramót. Er að þessu hin mesta bót. Stakk ég upp á þessu við skólanefndarformann fyrir 8 árum, en nú er það loksins komið í framkvæmd. Skólanefnd hefir lagt til við bæjarstjórn, að komið yrði upp í skólanum 3 há- fjallasólum ásamt 2 solluxlömpum á næstkomandi hausti til heilsu- verndar börnunum. Vona ég, að styttri tíma taki að fá þessu fram- gengt en tannlækningunum. Rangár. Skólastaðir allir skoðaðir eins og venja er til. Aðbúnaður sami og áður. Ákveðið að reisa nýtt skólahús í Þykkvabæ á þessu ári. Grímsnes. Síðastliðið sumar var gerður leikvöllur við Reykholts- skóla í Biskupstungum. Er það grasvöllur 6 X 80 metrar að flatarmáli. Keflavíkur. Ailir skólar héraðsins eru of litlir og sumir þeirra með öllu óhæfir. Í einum hreppnum er skólanum þrískipt, haldinn á 3 stöðum, og verður það nokkur kostnaður fvrir fámennan hrepp. Það, sem ennfremur vantar við flesta skólana, er leikfimi, söngur og handavinna. 12. Barnauppeldi. Læknar láta þessa getið. Blönduóss. Barnauppeldi er upp og niður, hér sem annarsstaðar. Víða mun það vera gott, á öðruin stöðum í ineðallagi og i einstaka til- fellum afleitt. Eg hefi séð ástæðu til að fara fram á það við viðkom- andi hreppsnefnd og barnaverndarnefnd, að börnum af einu heimili væri ráðstafað burt af heimilinu. Þistilfj. Eg hefi miklar áhyggjur af vinnu barna og unglinga hér á sumrin. Vinnan er aðallega við beitingu á línu. Hús, sem til þessa eru notuð, eru mest skúrræflar, kaldir, daunillir og rakir. Þarna standa börnin með blauta linuna í höndunum, slagblaut af henni með frosna beituna milli putanna. Auk þess er svo orðbragðið almennt viðurkennt sízt þrifalegra en vinnan né börnum hollara. Norðfj. Það, sem mér hefir orðið einna starsýnast á í uppeldi barna, er það, hve lítið börnunum er haldið til hlýðni hjá öllum almenningi. Ekki vantar, að þeim sé sagt til og rifizt sé í þeim. En börnin láta það oftast sem vind um eyrun þjóta, því að þau eiga því að venjast og vita það, að því er ekki haldið til streitu málið er látið niður falla, ef þau vilja ekki eitthvað. Ekkert er algengara en að heyra: Viltu 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.